14. Stjórnarfundur S78 06.11.2013

By 11. desember, 2013mars 6th, 2020Fundargerðir, Stjórn

14. Stjórnarfundur S78 06.11.2013

 

MÊtt: Stjórnarmennirnir Fríða Agnarsdóttir,Svandís Anna Sigurðardóttir (SAS), Guðrún Arna Kristjánsdóttir (GAK), Örn Danival Kristjánsson, Árni Grétar Jóhannsson (ÁG)(framkvÊmdastjóri S78), Sigurður Júlíus Guðmundsson (Siggi), Anna Pála Sverrisdóttir (APS),

 

Fjarverandi: Gunnar Helgi Guðjónsson (GHG)(Áheyrnarfulltrúi Trúnaðarráðs), Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson (Villi), Sverrir Jónsson (Áheyrnarfulltrúi Trúnaðarráðs),

 

Fundur settur: 17:21

 

1.  Fundargerð síðasta fundar: Samßykkt

 

2. Félagsfundur 9. nóvember

 

  • ÁG búinn að senda út fundarboð. LÜsir áhyggjum á framboði í kjörnefndina.

  • APS og Hilmar munu kynna ILGA fundinn. Einnig mun ÁG biðja Auði Möggu um að kynna skÜrsluna frá SamtakamÊttinum.

 

3. Aðventukvöld

 

  • Auður Halldórs er búin að samßykkja að taka að sér bókamenntadagskrána. ÁG mun negla dagsetningu í samvinnu við Auði. Stjórn leggur til fimmtudagskvöld ef ßað gengur.

  • ÁG segir frá ßví að Amnesty liðurinn fylgir ßessu.

 

4. Jólabingó

 

  • Ekki hefur náðst í Sigríði Eir (Hljómsveitin Eva). APS á eftir að heyra í Sverri (trúnó) varðandi ßað að taka ßetta að sér.

  • Fríða talar um aðgerðarlista sem er inni á dive-inu. Einnig vinningaskrá.

 

5. VÊntanleg nÜ löggjöf á sviði jafnréttismála, útvíkkun jafnréttishugtaksins

 

  • SAS segir frá ßví að nÜ löggjöf sé vÊntanleg sem á að veita auka vernd/útvíkka jafnréttishugtakið (ekki bara kynjajafnrétti), byggt á lögum Evrópusambandsins.

  • Huga ßarf að hugtakinu og hugmyndafrÊðinni á bakvið ‘kynvitund’, en ßað hefur einungis átt við fólk sem er á leið í, stendur í eða hefur lokið kynleiðréttingarferli. Það nÊr ekki yfir allan trans* hópinn. Það ßarf að krefjast útvíkkunar á ßessu.

  • Einnig beita ßrÜstingi á Jafnréttisstofu um að ráða sérstaklega sérfrÊðing í hinseginmálum. Aðrir hópar eru dekkaðir með sameiningu Fjölmenningarseturs, Jafnréttisstofu og RéttargÊslumönnum fatlaðs fólks. Það er ekki nóg að ráða inn hinsegin manneskju, heldur (hinsegin) manneskju sem hefur vit á hinsegin málum.

  • SAS óskar eftir ßví að setja ßetta inn á dagatal framkvÊmdastjóra og jafnvel biðja lögfrÊðihópinn um að hafa eyru og augu opin og fylgjast með gangi ßessara mála. Einnig setja ßetta á dagskrá ef ßingsályktunartillaga um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks verður að veruleika.

  • APS nefnir að bjóða Jafnréttisstofu í heimsókn í janúar. ÁG setur í dagatal.

 

6. Minningardagur transfólks

 

  • SAS og Örn rÊða um að fá posa frá S78 til að rukka félagsgjöld TÍ. Einnig að hafa einhvern til að taka á móti kökum fyrr um kvöldið. Ákveðið að stjórnarfundur verður sama kvöld og ßví fólk viðstatt til að taka við kökum o.fl.

  • Vantar ennßá einhvern til að spila undir kerta tendrun.

  • Að öðru leyti er dagskráin öll að koma til.

 

7. Óformleg könnun meðal félagsmanna vegna mismununar á vinnumarkaði

 

  • ÁG fer í ßetta mál strax.

 

8. Trúnaðarmál

 

9. Opinn fundur vegna mótunar fjölskyldustefnu

 

  • GAK og GHG hafa ekkert heyrt frá ráðuneytinu. APS leggur til að við hringjum í ráðuneytið. Út frá ßví mun vera ákveðinn opinn fundur með félagsmönnum.

 

10. Samstarfsverkefni með FARUG í Úganda

 

  • APS segir frá ßví að ßetta sé í vinnslu í ráðuneytinu. Ásthildur sendi utanríkisráðuneytinu svar, gögn frá FARUG styrktu umsóknina. ÁG er að reka á eftir stimplaða endurskoðun á ársreikningum okkar.

  • Jón Þór er á haus en ßað mun vera rÊtt við hann aftur varðandi styrktartónleika.

 

11. Ársfundur ILGA Europe í Zagreb 24.-26. okt.

 

  • Frestað fram á laugardaginn (félagsfundinn).

 

12. Framhaldsskólarannsóknin

 

  • APS er búin að biðja um stöðuna á ßessari könnun. Trans spurningarnar fóru ekki inn í könnunina, ßrátt fyrir mikla ítrekun af okkar hálfu. Það á eftir að skoða hvernig könnunin lítur út og hvernig/hvort við getum fjármagnað úrvinnslu úr henni.

 

13. Rússland

 

  • APS hefur rÊtt við alßjóðanefndina um að senda frá okkur ályktun, sem gÊti verið rÊdd og samßykkt á félagsfundinum. Þá yrði ákall til íslenskra stofnanna og yfirvalda.

 

14. Útleiga á salnum

 

  • Það var eftirpartÜ eftir útleigu á sal S78 fyrir laugardaginn ßar síðasta, um miðja nóttu. Eftir ßað var mikill sóðaskapur og flöskum stolið frá nágrönnum á hÊðinni fyrir ofan.

  • ÁG hefur verið í samskiptum við leigjendur sem vilja ekki gangast við ßví sem var hér í gangi (stjórnarmenn hafa upplÜsingar um ßað sem á gekk).

  • UmrÊða um hvort eigi að hÊtta að leigja út salinn. ÁG rÊðir að ßetta var úrrÊði ßegar félagið stóð mjög illa fjárhagslega.

  • ÁG talar um rÜrnun á húsnÊði og vitneskju fólks um möguleikann á útleigu og vandamálum sem geta fylgt ßví (sbr. eftirpartÜi).

  • Fríða rÊðir um eftirpartÜ félagsmanna sem hafa lyklavöld.

  • Stjórn rÊðir ßað að taka fyrir útleigu á salnum, að ßað verður einungis leigt út til stjórnar-, trúnaðarmanna og starfsmanna. Einnig að ßað verði skÜrt tekið fyrir eftirpartÜ og að reglur varðandi útleigu verði mjög skÜrar öllum félagsmönnum. Þetta verður rÊtt við gjaldkera áður en endanleg ákvörðun verður tekin.

  • APS biður ÁG og Fríðu að taka saman ßá sem hafa lykla og hafa samband við alla og skerpa á reglunum um lokun á húsinu kl.1.

 

15. Önnur mál

a) Rainbow síðan – forum síða

 

  • APS bendir á að athuga ßetta. ÁG Êtlar að skoða ßetta betur og athuga hvort hÊgt sé að sameina síðuvinnslu hjá frÊðslunefnd og rainbow síðuna.

 

b) Flensborg hefur haft samband varðandi frÊðslu frá S78

 

  • Kvartað hefur verið undan kostnaði við frÊðslu. ÁG spyr hvort sé ekki áfram rukkað fyrir frÊðsluna. Stjórn samßykkir að svo verði.

 

c) Þorvald
ur Kristinsson leggur til lokun á bókasafninu á kvöldin

 

  • ÁG kynnir ßetta, mest öll útleiga á bókum er að degi til – lítið að gera hjá sjálfboðaliðum á kvöldin. Stjórn samßykkir.

 

d) Kona hafði samband vegna fordóma sem gagnkynhneigður mÊtti ßar sem hann var talinn samkynhneigður á Thorvaldsen s.l. helgi

 

  • Eiginmaður hennar mÊtti fordómum út frá bleikri húfu. Hann fékk ekki leyfi til að koma inn á staðinn ßar sem hann var talinn laða að sér óÊskilega viðskiptavini, og var sagt við hann að til vÊru hommastaðir sem hann gÊti farið á.

  • Hannes ßekkir eiganda staðarins og hefur haft samband við hana. Villi og ÁG eru einnig í málinu. Konan er nú í sambandi við eigandann og mun halda ÁG upplÜstum.

  • Stjórn er mjög ßakklát ßessu erindi og hlakkar til að sjá hvað kemur úr ßessu.

 

e) Aftur var ráðist á samkynhneigðan einstakling eftir Pink partÜ s.l. laugardag.

 

  • ÁG upplÜsir stjórn um líkamsárásina sem virðist haturstengd. APS spyr hvort eigi að kÊra. Stjórn rÊðir hvort ekki sé hÊgt að gera eitthvað til að styðja viðkomandi. UmrÊða um að athuga varðandi myndavélar á ßví svÊði ßar sem atvikið átti sér stað.

  • APS felur ÁG ßað verkefni að hafa samband við yfirmann lögreglu varðandi ßessi mál. En á sama tíma að upplÜsa brotaßola.

  • Stjórn biður ÁG einnig um að ßakka aðilanum fyrir sem kom og stoppaði árásina.

 

f) Fjarvistir APS

 

  • APS verður erlendis í tvÊr vikur og verður í litlu sambandi. Siggi stjórnar nÊsta fundi.

 

Fundi slitið: 18:38.
NÊsti fundur verður: 20.11.2013 (minningardagur trans fólks) kl. 17.15

Fundarritari: Svandís Anna Sigurðardóttir

282 Comments

Skrifaðu athugasemd