31/10 2016 Annar fundur trúnaðarráðs 2016-2017

By 31. október, 2016Fundargerðir

Trúnaðarráð Samtakanna '78

Starfsárið 2016 – 2017

2. fundur

Fundur settur 18:14

Nafna- og fornafnahringur!
1. Pistill frá áheyrnarfulltrúa

Stjórn fundar 3x í mánuði – Sólveig Rós hefur komist á alla fundi. Stjórn hefur aðallega verið að ræða praktísk mál, hitta hagsmunafélög o.s.frv. Ugla Stefanía hætti sem fræðslustýra og Sólveig Rós var ráðin í staðinn. Auður hefur sagt upp og auglýst hefur verið eftir nýrri manneskju í það starf. Íslensk erfðagreining hefur haft samband vegna rannsóknar til að finna hinsegin genið, eða genabreytur. Hvernig er best að svara? Fundur með kára stefáns á morgun. 

Umræða um genarannsókn!

Sagan segir okkur að svona rannsóknir hafa verið notaðar sem afsökun til að “lækna” fólk eða fósturskima. Hvað ef það finnst ekkert gen? Verður þá aftur byrjað að tala um hinsegin sem geðsjúkdóm?

Skiptar skoðanir eru á þessu rannsóknarverkefni og aðkomu S78 að því. Það eru margar hliðar sem þarf að haga í huga.

Lagabreytinganefnd.

Fundaði fyrir viku. Búin að ræða allskonar. Komnir mjög margir þættir sem þau vilja skoða, sammála um margt en ekki allt.

Ætla að boða til félagsfundar í janúar. Ef það verða stórtækar breytingar á stefnu félagsins eða skilgreiningu eða eitthverju slíku þá þarf það að vera samþykkt á félagsfundi. Allskonar eins og nafn félagsins, stefna þess og hvað þau eiga að vera að gera því það stendur ýmislegt í lögunum sem á ekki við í dag eins og HIV fræðslu og bókasafn – kom í ljós að lög voru ekki brotin með bókasafninu en það er ákvæði um bókasafn í lögunum.

Ætla að hittast á fimmtudag og skipta sér frekar niður. Pælingar um nafn félagsins, upptalningu og fleira.

Umræða um skoðanir og upplifun fólks innan Samtakanna eftir bdsm gate.

Nafnið? Halda nafninu? Já.

Rebranding á 40 ára afmæli?

Sýna að samtökin eru orðin breiðara félag?

Í samtökunum ’48 (í DK) kom upp svipuð staða og þar var nafninu breytt.

Allavega eru þessar nafnapælingar ekki um að taka rekstur og peninga með.

Stór ákvörðun sem verður ekki tekin á næsta aðalfundi.

Félagsmálanefnd

Félagsmálanefnd hafa lítið að segja. Bingó er í vinnslu. Næsta ljóða- og sagnakvöld verður í byrjun jan.

Sjálfboðaliðapartý á laugardaginn! Allir sem hafa setið fund í klukkutíma eru geim! Skrá sig á google forms.

Eldast hinsegin:

Það var fundur á fimmtudaginn, Anita komst ekki og er ekki búin að sjá fundargerð. Ekki viss um hvort fundur hafi átt sér stað.

Flóttafólk og hælisleitendur:

Ekki beintengt en það er foreigners kvöld á fimmtudaginn. Öll velkomin en kvöldið fer fram á ensku.

Samstöðunefnd:

Funduðu bara áðan. Ætla að gera könnun og senda til félagsfólks. Spurning hvort þau senda bara til borgandi eða þeirra sem eru skráðir. Vilja vera búin að vinna úr henni í febrúar fyrir þjóðfund.Yrði áhugavert að senda á alla en það er flókið vegna ónægrar skráningar.

Það þarf að taka til á félagaskránni.

 

Updeit frá hagsmunafélögum:
Trans Ísland

Ugla hætt og Svanhvít orðin varaformaður Trans Ísland.

20. nóvember er TDOR. Farið yfir fallna vini. Verðum í ráðhúsinu og svo komið á Suðurgötu þar sem verður athöfn. Kaffi og svona.

Eru að plana landsþing trans fólks fyrir næsta ár.

Og dagatal fyrir næsta ár!

BDSM vill fá kynningu frá TÍ.

BDSM á Íslandi

er núna ekki mikið að gerast, voru með hýðingarnámskeið um daginn. Félagið er núna mest að vinna í að undirbúa sig fyrir fund með stjórn Samtakanna. Nú er loksins komið svar og komið rými til þess að fella BDSM betur að því sem er að gerast í starfi Samtakanna. Félagsfundur á næstunni, vilja fá þangað kynningu frá S78. Óbein stefna að fara hringinn frá aðildarfélögum og fá inn kynningar.

Einnig að vinna í að endurræsa innra starf félagsins sem datt niður í umsóknarferlinu.

Hinsegin kórinn

Hinsegin kórinn stefnir á jólatónleika 10 des. Voru í kórbúðum. Dettur inn eitt og eitt jólagigg.

Hinsegin foreldrar

Hinsegin foreldrar eru nýlega byrjuð aftur. Eru að funda og tala saman. Stefna á jólaball. Eru bara 2 í þessu, vilja fá fleiri með.

 

Spurning hvort að Trúnó vilji borða saman fyrir partýið?

Spurning um sjoppu og þrif hússins.

Hvað á að vera á netinu – starfslýsingar.

Önnur mál?
Áheyrnarfulltrúi!

Sólveig Rós líklega hverfur á brott fljótlega sem áheyrnarfulltrúi. Sjúlli kemst ekki oftast á núverandi fundartíma stjórnar, en hefði áhuga á að vera áheyrnarfulltrúi ef tímarnir breytast.

Sigga og Þórhildur hafa áhuga á að verða vara/áheyrnarfulltrúar.

Næsti fundur:

í kringum næsta félagsfund

Einnig:

kynheilsuátak á dagskrá! Til að vera með, fara í starfsh&oa
cute;p um kynheilsu.

Komnar öruggara kynlífs vörur inn á bað!

Fundi slitið.

 

8 Comments

  • Charleshaita says:

    kendriya vidyalaya pgt computer science book pdf Film Sur Canal Play Gratuitement qasim ali shah book apni talash pdf free download

  • Geant Casino Briancon Electromenager Casino Drive Souci Facturation P T En Croute Casino Combien De Temps Apres P Remption

  • Your point of view caught my eye and was very interesting. Thanks. I have a question for you. https://accounts.binance.com/bn/register-person?ref=UM6SMJM3

  • Can you be more specific about the content of your article? After reading it, I still have some doubts. Hope you can help me.

  • aikadyzgr says:

    Una animación cautivadora y una interfaz de alta calidad hacen que este juego sea fácil y comprensible incluso para los nuevos jugadores. Antes de que la bola explote, el jugador debe tener tiempo para retirar el dinero, de lo contrario, lo perderá todo. Este sitio web utiliza cookies propias y de terceros para mejorar nuestros servicios y mostrarle publicidad relacionada con sus preferencias mediante el análisis de sus hábitos de navegación. Para dar su consentimiento sobre su uso pulse el botón Acepto. You can email the site owner to let them know you were blocked. Please include what you were doing when this page came up and the Cloudflare Ray ID found at the bottom of this page. en 12 cuotas de $17.906 con 0% interés “Siempre he sentido una conexión especial con Malasaña”, confiesa Carlota, quien se afincó en la capital hace 11 años. “Me encanta su ambiente bohemio y multicultural, con sus tiendas locales, cafés únicos y un espíritu joven y dinámico que siempre me ha inspirado”. Ese “espíritu” fue lo que Carlota percibió de inmediato al entrar por primera vez en el apartamento: vigas de madera expuestas, suelos hidráulicos originales y una cálida luz natural que llega hasta cada rincón.
    https://pahamdigital.com/2025/05/27/resena-del-juego-de-casino-online-balloon-de-smartsoft-para-jugadores-en-peru/
    En esta reseña de la tragamonedas Sweet Bonanza de Pragmatic Play lanzada en 2019 podrás disfrutar de casi todas las características emocionantes que hay. Aprovecha sus giros gratis para ganar el premio gordo, hasta 1500 $ y 150 giros gratis en bonos en un escenario que no podría tener mejor gusto. Quedarás alucinado con la paleta de colores y efectos visuales que promete su tema de dulces y frutas. 2. Can I win real money with Sweet Bonanza in the free play mode? Con una jovial música de fondo y atractivos efectos de sonido, Sweet Bonanza Dice slot captura a la perfección la esencia de un paraíso azucarado. Un telón de fondo de esponjosas nubes de algodón de azúcar e imponentes montañas de helado realzan el dulce espectáculo de este juego. 4. Is it safe to play Sweet Bonanza online for real money?

  • vexquavrt says:

    JetX, developed by SmartSoft Gaming, has rapidly gained popularity among online casino players in Brazil. This game offers a unique blend of simplicity and excitement, driven by real-time betting reports that enhance the interactive experience. In this review, we dive deep into what makes JetX a standout option for Brazilian players, how the game works, and where to enjoy it safely. Auto Collect can be set to between x1.01 and x1,000. But this isn’t the max win multiplier you can land when playing JetX. Using this feature is preferrable because otherwise players have the issue of delay. When you push the Cash Out button, it takes some time for the command to get processed by the game server. And while it’s being processed, a jet can already crash. But What role does SmartSoft’s commitment to long-term partnerships play in shaping the future of online gaming?Miranda Guliashvili, Vice president commercial:
    https://pianofortenews.org/spribe-goal-demo-game-review-auto-adjust-for-smarter-stake-management/
    With Dragon Tiger Club-Rummy Online, you can challenge your friends or play against other players from around the world. The game is easy to learn, but difficult to master, providing endless hours of entertainment. In Softonic we scan all the files hosted on our platform to assess and avoid any potential harm for your device. Our team performs checks each time a new file is uploaded and periodically reviews files to confirm or update their status. This comprehensive process allows us to set a status for any downloadable file as follows: NOTE: Since the Asset Store supports only packages made with Unity 2019.4 or newer, you can find updated DOTween versions compatible with older Unity versions here. HOUSE-MADE RAMEN NOODLES, RICH PORK BROTH, BRAISED PORK BELLY, BAMBOO SHOOTS, SCALLIONS, NORI, RAMEN EGG, CHILI PEPPER.

  • bogjrrquc says:

    A gambler who has fallen prey to the Gambler’s fallacy (also called the fallacy of the maturity of chances) looks for patterns. Suppose we look at the Sweet Bonanza Candyland’s 500-spin history as an example. If Sugar Bomb, Bubble Surprise and Candy Drop were all triggered recently, but Sweet Spins had not, the gambler would be inclined to place a bet on Sweet Spins. This candy-themed slot game was created by Pragmatic Play in June 2019. It features a larger-than-average 6×5 game board and uses a unique “Pay Anywhere” payout system. In the interlude, why not dive into the sea of opportunities with our curated collection of new demo slots or join our free slots tournaments? Each game is a gateway to a unique universe, designed to keep your spirits high as we await the grand unveiling of the Sweet Bonanza Super Scatter slot. The moment Sweet Bonanza Super Scatter steps into the limelight, expect a thorough exploration from our side. From nuanced gameplay features to the exhilaration of the first spin, we promise a review that leaves no stone unturned.
    https://tingfesleuni1983.iamarrows.com/more-information
    3. Are there any specific promotions for Sweet Bonanza?Promotions may vary between casinos. Some platforms offer free spins or bonus funds specifically for Sweet Bonanza. Always check the casino’s current promotions section for the latest offers. This beautifully designed slot game is tastefully decorated with strawberry-flavored cotton candy foregrounds, and super glazed pastries in the background. Wispy, sugary clouds and barrels of the sweetest syrup smother the landscape for online casino players. No doubt you are licking your lips in eager anticipation with this fruity-styled slot machine game. There are lots of extra features to keep you glued to the screen, such as the Ante Bet, the Tumble Feature, Free Spins, and the prized Multiplier. The free games session is highly rewarding as it contains additional multiplier symbols that can multiply your rewards by up to 100x. The main appeal of the Sweet Bonanza slot is the tumbling reels feature. This feature is active throughout the game and causes matching symbols to disappear as new symbols tumble into their place. This creates the chance for multiple and consecutive successful spins.

Skrifaðu athugasemd