BOLI, BOLI BANKAR Á DYR

By 12. desember, 2005Fréttir

En þeir kynvillingar sem búa saman í sátt og samlyndi? Þeir eru sannarlega vandfundir. Og þetta með „sátt og samlyndi“ er ósannað mál. Þegar hjón rífast sem heiftarlegast þá er slíkt eins og ástríðuríkasti ástaróður í samanburði við samræðurnar, sem „bolinn“ og „drottningin“ hafa hvort við annað Að búa saman? Já, slíkt þekkist. Í sátt og samlyndi? Tæplega.

David Reuben í Allt sem þú hefur viljað vita um kynlífið, 1969.

Skrifaðu athugasemd