EF KRISTUR KÆMI AFTUR

By 12. desember, 2005Fréttir

Það er sorglegt að æðsti maður kaþólsku kirkjunnar sem er ein stærsta kirkja í heimi skuli hafa svo fornaldarlega sýn á hlutina og fordæma í raun og veru hluta sköpunarverks þess Guðs sem hann segist trúa á. Það virðist skorta á að kirkjunnar menn velti því fyrir sér hvort Kristur væri eins og þeir ef hann kæmi aftur hingað eins og boðað er að hann muni gera.

Heimir Már Pétursson í DV, 2000.

Skrifaðu athugasemd