Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og Guðfræðistofnun Háskóla Íslands efna til málþings undir heitinu Hjónabandið – fyrir hverja? föstudaginn 17. febrúar kl. 13.30-16.00. Málþingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Á málþinginu verður hjónabandið skoðað frá ýmsum hliðum. Spurt er um eðli hjónabandsins og hlutverk. Fyrir hverja er hjónabandið og í þágu hverra? Hjónabandinu fylgja bæði réttindi og skyldur, en deilt er um hvort það sé fyrst og fremst mikilvæg valdastofnun sem viðheldur valdi karla, eða eins konar tryggingamiðstöð fyrir konur. Þá er hugað að þróun hjónabandsins og hvaða þýðingu það hefur haft í ljósi sögunnar? Hvers vegna er hjónabandið einskorðað við samband karls og konu og er ástæða til að halda því þannig? Spurningarnar eru óteljandi en tilgangur málþingsins er að skoða hjónabandið út frá sjónarhóli hinna ýmsu fræðasviða og vera þannig innlegg inn í þá umræðu sem nú er áberandi í samfélaginu.
Dagskrá:
Fundarstjóri: Arnfríður Guðmundsdóttir, guðfræðingur.
Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur.
Hjónaband, viðhorf og vandi. Siðfræðilegar hugleiðingar.
Már Jónsson, sagnfræðingur.
Hjónavígsluskilyrði á 17. öld.
Kristín Þórunn Tómasdóttir, prestur og doktorsnemi.
Krísa á kristniboðsakrinum: Lútherskar kirkjur kljást við hjónabandið.
Gyða Margrét Pétursdóttir, doktorsnemi í félags- og kynjafræði.
Hjónabandið: Hann frjáls sem fuglinn, hún rígbundin í báða?
Sigurður Árni Þórðarson, prestur.
Kirkjuviðmið og hjónavígslur samkynhneigðra.
Cami halıları kullanımı tarihten bu yana Türkiye’nin tüm camilerinde bir gelenek haline gelmiş ve önemli bir kültür olmuştur. Camilerde ibadet edilirken dinimizin usullerine göre ve Peygamber Efendimizin verdiği hadislere dayanarak temizliğe önem gösterilmeli ve temiz bir şekilde cami halısı kullanılmalıdır. Halılar birer zemin döşemesi olarak cami zeminlerinde hem estetik oluşturan hem de rahat bir ibadet yapılmasını sağlayan ihtiyaçlardır. Bu nedenle firmamızın sunduğu halı ürünleri en uygun renklere ve desenlere sahip ürünler içermektedir.
I found a lot of really useful information. I will always follow your blog. It has useful and accurate information.
Hello there! This blog post could not be written much better! Looking through this article reminds me of my previous roommate! He always kept preaching about this. I am going to forward this post to him. Pretty sure he’s going to have a very good read. Thanks for sharing!