FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR: FRÆÐSLUERINDI OG AÐALFUNDUR

By 20. apríl, 2008Fréttir

Aðalfundur Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir (FKB) verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 17:00 – 19:00 á Restaurant Reykjavík (áður Kaffi Reykjavík), Vesturgötu 2, 101 Reykjavik.

Opin fræðslufundur milli kl 17:00 – 18:00

DAGSKRÁ

17.00

Unglingar og ofbeldiJenný Ingudóttir

17.25

Strákar og kynfræðslaGuðbjörg Edda Hermannsdóttir félagsráðgjafi

17.40

Jákvæð áhrif kynlífs á heilsu Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi

Umræður og fyrirspurnir

Fundarstjóri: Guðbjörg Edda Hermannsdóttir

Fundurinn er opin öllum!

 

Aðalfundur FKB kl. 18:00 – 19:00

–         Ársskýrsla stjórnar FKB

–         Ársreikningar

–         Tillögur að lagabreytingu; hvetjum félagsmenn til að kynna sér lagabreytingar á heimasíðu félagsins fyrir aðalfundinn, Fkb.is

–         Félagsgjöld

–         Kosning í stjórn

–         Önnur mál

 

-Stjórn FKB

 

 

 

 

 

 

 

One Comment

Skrifaðu athugasemd