Mannréttindaverðlaun tilnefningar

By 3. maí, 2011Fréttir

Mannréttindaverðlaun Samtakanna ´78

Á hverju sumri veita Samtökin ´78 mannréttindaverðlaun sín.  Mannréttindaverðlaun Samtakanna ’78 er viðleitni félagsins til að þakka fyrir framlag í þágu jafnréttis og mannréttinda og eru veitt einum einstakling fyrir starf sitt innan Samtakanna 78, einstakling utan Samtakanna 78 og stofnun, opinberum aðila eða fyrirtæki.

Samtökin ´78 óska nú eftir tilnefningum verlaunahafa frá félögum sínum. Allar tilnefningar sendist á netfangið skrifstofa@samtokin78.is  

 

Fyrri handhafar eru:

Guðrún Ögmundsdóttir

Margrét Pála Ólafsdóttir

Reykjavíkurborg

Böðvar Björnsson

Sr. Bjarni Karlsson

Siðmennt

Heimir Már Pétursson

Birna Þórðardóttir

Fríkirkjan

Þorvaldur Kristinsson

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Hópur presta, djákna og guðfræðinga

 
Frelsisverðlaun Samtakanna ´78; veitt 1995:
Hörður Torfason
Guðni Baldursson

Skrifaðu athugasemd