3. Stjórnarfundur 2017

By 20. apríl, 2017mars 11th, 2020Fundargerðir, Stjórn

Fundinn sátu: María Helga Guðmundsdóttir – MHG, formaður. Benedikt Traustason – BT, gjaldkeri. Álfur Birkir Bjarnason – ÁBB, ritari. Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – ÞEM, meðstjórnandi. Marion Lerner – ML, áheyrnarfulltrúi trúnaðarráðs í stjórn. Helga Baldvins- Bjarnadóttir – HBB, framkvæmdastýra.

Þann 20. apríl 2017 var haldinn fundur að Suðurgötu 3 kl. 17:20.
Fundargerð ritaði Álfur Birkir Bjarnason

Fundur settur 17.23

1. Fundargerð síðasta fundar

Fundargerð annars fundar samþykkt.

2. Framkvæmdir

Framkvæmdir á húsnæðinu ræddar. HBB heldur utan um og skipuleggur í framhaldinu.

3. Bókakaupasjóður S78 – erindi frá Svandísi Önnu.

Aðgangur að Gegni kostaði 140.000 kr. Þegar honum var sagt upp var hugmynd að sá peningur færi í bókakaupasjóð.
Farið verður yfir hugmyndina í samhengi við önnur fjármál félagsins.

Marion Lerner gengur af fundi 17:58

4. Málþing um hatursorðræðu

HBB skipuleggur málþing um hatursorðræðu í samstarfi við Lagastofnun HÍ á alþjóðlegum degi gegn hinseginfóbíu 17. maí.

5. Fjölmiðlaþjálfun

Frestað

6. Almannaheill

HBB fer á ráðstefnu Almannaheilla í næstu viku.

Önnur mál:

7. Aðalfundur Öldrunarráðs

BT sér um að manna og skipuleggja viðveru okkar á aðalfundi Öldrunarráðs.

8. Staða húsvarðar

Fært í trúnaðarbók

Fundi slitið 18:35

366 Comments

Skrifaðu athugasemd