Aðalfundur Samtakanna ´78

By 11. febrúar, 2005Fréttir

Tilkynningar Dagskrá:
1) Kosning fundarstjóra og fundarritara
2) Skýrsla stjórnar
3) Reikningar félagsins, ákvörðun félagsgjalda, drög að fjárhagsáætlun 2005
4) Lagabreytingar
5) Kjör tíu félaga í trúnaðarráð
6) Kjör stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
7. Önnur mál

Félagar með gilt félagaskírteini árið 2005 njóta kjörgengis, atkvæðisréttar og réttar til fundarsetu á aðalfundi. Styrktarfélagar með gilt skírteini árið 2005 njóta réttar til setu á aðalfundi en ekki atkvæðisréttar og kjörgengis.

Tillögur að lagabreytingum skulu hafa borist skrifstofu félagsins fyrir kl. 17 föstudaginn 18. febrúar.

Stjórn Samtakanna ´78

5 Comments

Skrifaðu athugasemd