KMK – Snoker og pool

By 1. maí, 2005Fréttir

Tilkynningar Nú höfum við með hækkandi sól ákveðið að vinda kvæði okkar í kross og munum á næstu mánuðum hittast á Snoker – sportbar við Hverfisgötu 46 í 101 Reykjavík fyrsta þriðjudag í mánuði í stað þess að fara í Keiluhöllina í Öskjuhlíð. Þar geta konur tekið í kjuða og spreitt sig á snoker- eða pool borðunum, horft á boltann á risaskjá eða bara setið og spjallað um heima og geyma við barinn.

Á Snoker verður tekið vel á móti okkur og fáum við sérstakt kvennatilboð á barnum!

Sjáumst kátar og hressar á Snoker – sportbar þriðjudaginn 3. maí kl. 20.15

KMK – konur með kjuða

One Comment

  • Brucepog says:

    Justly, I’m obsessed with these CBD gummies like https://www.cornbreadhemp.com/products/full-spectrum-cbd-gummies ! I’ve tried a lot of brands, but these are legit the best. I pop one after a big daytime and it ethical helps me depress exposed and break off overthinking everything.
    They taste like verified bon-bons no odd grassy flavor at all. My drop has been fail better since I started attractive them, too. If you’re on the rampart, objective get them! They’re a total lifesaver on the side of my constantly stress.

Skrifaðu athugasemd