Aðventukvöld

By 4. desember, 2013Fréttir

Þá er komið að árlegu Aðventukvöldi Samtakanna ´78!  Það verður haldið í Regnbogasal S´78 fimmtudagskvöldið 12. desember.
Á boðstólnum verður ýmislegt ansi girnilegt og gleðjandi, en meðal annars verður bókaupplestur, tónlistaratriði, Bréfamaraþon Amnesty International, heitt súkkulaði, smákökur að ógleymdum sjálfum jólaandanum sem svífa mun yfir vötnum.

One Comment

Skrifaðu athugasemd