EMIS könnun um kynheilsu

By 10. janúar, 2018Fréttir

Samtökin '78 vilja vekja athygli á EMIS sem er ein af stærstu alþjóðlegu könnunum í heimi um kynheilsu og kynheilbrigði. Ísland er þátttakandi ásamt yfir 50 öðrum löndum. Könnunin er sniðin að þeim sem skilgreina sig karlkyns og hafa stundað kynlíf með öðrum manneskjum sem skilgreina sig karlkyns eða þeim körlum sem mögulega munu stunda kynlíf með öðrum körlum í framtíðinni.

Því miður er könnunin ekki á íslensku en hægt er að velja úr 33 mismunandi tungumálum við upphaf könnunarinnar.

Við hvetjum þig til að taka þátt!

Smelltu hér til að taka könnunina

24 Comments

Skrifaðu athugasemd