Fréttatilkynning frá Samtökunum ´78 vegna dóms er féll í Héraðsdómi Vesturlands 9. febrúar síðastliðinn.

By 14. febrúar, 2012Fréttir

Reykjavík, 14. febrúar 2012

 

Mýtur eru eitt af því sem viðhalda fordómum. Mýta merkir goðsögn sem jafnvel heilt samfélag hefur búið til. Goðsögnin lifir svo sem sameign samfélagsins og þarf á engan hátt að endurspegla hið rétta. Margar mýtur hafa verið til sem viðhalda fordómum í garð samkynhneigðra.

Ein mýtan er sú að samkynhneigðir misnoti börn. Það er alvarleg, meiðandi og mjög svo skemmandi mýta sem er á engum rökum byggð. Langflestir barnaníðingar eru gagnkynhneigðir karlmenn. Karlmenn sem misnota drengi hafa oft taldir vera hommar en barnaníð og kynhneigð er ekki það sama og mjög varhugavert að rugla því saman. Kynferðislegur áhugi á börnum á ekkert sammerkt með samkynhneigð.

Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um dóm er féll í Héraðsdómi Vesturlands, 9. febrúar 2012 í máli nr. S-229/2011 þar sem karlmaður er sakfelldur fyrir vændiskaup á ólögráða barni. Þá hefur verið tekið fram að maðurinn sem dæmdur hefur verið sé samkynhneigður. Sú mikla athygli sem kynhneigð þessa manns hefur fengið í sambandi við þetta tiltekna mál gæti einmitt viðhaldið þeirri mýtu sem hér að ofan hefur verið nefnd. Fjalla ætti því frekar um málið óháð kynhneigð mannsins. Málið snýst um vændiskaup á ólögráða barni og þar með misnotkun á því barni. Málið hefur ekkert með kynhneigð að gera.

Samtökin ´78 árétta það að ekkert samband sé milli þess að gerast brotlegur við landslög og kynhneigðar. Það er einnig mjög varhugavert að tengja erfiðleika við að koma útúr skápnum við þá hegðun sem hér hefur verið dæmt fyrir. Sú hegðun á heldur ekkert sammerkt með vandkvæðum við að koma opinberlega fram sem samkynhneigður einstaklingur. Vissulega er það þekkt mál að mörgum reynast fyrstu skrefin erfið út úr skápnum og viljum við því minna á þau góðu úrræði sem í boði eru; Samtökin ´78 bjóða þeim sem þess óska fría ráðgjöf og stuðning hjá til þess menntuðu fólki.

Fyrir hönd Samtakanna ´78,

Árni Grétar Jóhannsson – Framkvæmdastjóri

Anna María Valdimarsdóttir – Sálfræðingur og stjórnarmeðlimur Samtakanna ´78

5 Comments

  • Im Film ist das Fahrzeug zusätzlich mit mehreren Schubfächern und
    schallgedämpfter Walther P99, Antidot-Ampullarium und Automatisiertem Externen Defibrillator (AED) ausgerüstet.
    Januar 2006 mit einem Budget von rund 150 Millionen US-Dollar und wurden am 21.

    In einer Komparsenrolle tritt auch das deutsche 1960er-Jahre-Model Veruschka auf.
    Oscar-Preisträgerin Lindy Hemming gestaltete zum fünften und letzten Mal die Kostüme.

    Doch dafür sind zum ersten Mal die Figuren (zumindest die hauptsächlichen) echte Charaktere.

    Die leichte, comic-ironische Traumwelt voller exotischer Gefahren und überbordendem Luxus ist passé.
    Green meistert diese Aufgabe mit Bravour, und wie ausgefeilt das Buch ist, zeigt
    sich daran, dass man diesmal ein Bond-Girl ungeschminkt erlebt, beim Herrichten vor
    dem Spiegel, wo sie noch viel schöner ist und so den Luxusvamp
    zu der Wunschvorstellung degradiert, den vor allem die Bond-Filme immer konstruiert haben. “-Rücksichtslosigkeit,
    ein Haudrauf, der lieber mit dem Kopf durch die Wand will, dem aber
    auch eine gehörige Portion Offenheit, gar Naivität aus den blauen Augen blitzt.

    References:
    https://online-spielhallen.de/umfassende-bewertung-von-jackpot-de-ein-detaillierter-blick-auf-das-online-casino/

  • For those on a budget, there are many backpacker hostels located in Cairns.

    The Rydges Esplanade Resort Cairns is a 4-star resort located on the Esplanade, with stunning views of the harbour.
    There are many great resorts and hotels in Cairns to suit any budget from indulgent luxury hotels to
    backpacker hostels, perfect for a romantic getaway, weekend escape or family vacation.
    The BAR36 offers spectacular entertainment, and the Complex
    has large meeting and banquet facilities. The Flinders Bar & Grill is also
    a fine restaurant to enjoy a meal after a long day of gaming.
    Allow yourself to be pampered at the greatest casinos
    and exquisite dining establishments. The Reef Casino Trust, which
    owns the casino and hotel and derives rental incomes from both businesses, says it will distribute
    100% of the $7.1 million estimated profit to unitholders.

    Accor also runs the Pullman-branded hotel on the casino site.

    References:
    https://blackcoin.co/payid-online-casinos-australia/

  • Experience all Crown has to offer with your gift card from luxurious hotel accommodation, indulgent spa treatments and renowned
    dining experiences. Receive exclusive rates, special offers,
    room upgrades, late check-out and other sale events, direct to your
    inbox. Join our inner circle to receive exclusive rates, special offers, room upgrades, late check-out and other sale events, direct to
    your inbox. Complete the most important day of
    your life with an unforgettable wedding night stay at Crown Towers – Melbourne’s most
    luxurious and romantic hotel and wedding venue.
    Enjoy an elevated gaming experience that sets new heights for service and style as you overlook the world’s most iconic harbour.

    Edit your order up to a day before delivery On tuesdays, wednesdays and thursdays
    the minimum order is lowered to €50! Is there anything I can do with the experience points (XP) points I’ve earned?
    As you engage in the live stream, keep an eye out for
    the crown icon at the top of the live chat. The leaderboard
    offers a fun new way to connect with your favorite creators and other
    fans during live streams.

    References:
    https://blackcoin.co/rocketplay-casino-bonus-codes-november-2025/

  • online casinos that accept paypal

    References:
    http://www.allclanbattles.com

  • online casino paypal einzahlung

    References:
    sisinetjobs.com

Skrifaðu athugasemd