„Intersex“ er hugtak sem nær yfir breitt svið af meðfæddum líkamlegum einkennum eða breytileika sem liggja á milli okkar stöðluðu hugmynda um karl- og kvenkyn. Intersex einstaklingar fæðast með einkenni sem eru ekki algjörlega karl- eða kvenkyns; sem eru sambland af karl- og kvenkyni; eða sem eru hvorki karl- né kvenkyns.
Fram á allra síðustu ár hefur tilvera intersexfólks verið sveipuð þykkum leyndarhjúpi. Með opnara samfélagi er baráttufólk úr röðum intersexfólks þó farið að stíga fram og rjúfa þögnina. Til að ræða mannréttindi hópsins. Til að vekja athygli á þeim mannréttindabrotum sem intersexfólk hefur lengi mátt þola – og býr enn við. Alþjóðasamfélagið, Sameinuðu þjóðirnar, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og Evrópuráðið hafa vaknað til vitundar um málefnið og gefið út yfirlýsingar þess efnis að breyta þurfi stöðunni. Intersexfólk um heim allan er farið að bindast samtökum um að ræða stöðu sína og þarfir. Það sem áður var falið af ótta við neikvæð viðbrögð samfélagsins er loks komið upp á yfirborðið. Því miður of seint fyrir marga.
Fórnarlömb þagnarinnar
Áttundi nóvember er Minningardagur intersexfólks. Við minnumst þess að Herculine Barbin fæddist þennan dag árið 1838 en hún er ein af fyrstu intersex manneskjunum sem til eru ítarlegar ritaðar heimildir um. Intersexfólk hefur alltaf verið til og fyrir tíma Herculine hafði vissulega verið minnst á tilvist þess. Tilvistin var þó að mestu falin. Þurrkuð út. Hér áður fyrr, og jafnvel fram á þessa öld, tíðkaðist jafnvel að leyna einstaklingana sjálfa þessari vitneskju. Sannleikurinn þótti of hræðilegur til að hægt væri að leggja hann á fólk. Margir komust samt að hinu sanna upp á eigin spýtur.
En samfélög breytast og upp rann sá tími að leyndarhyggjan þótti ekki hæfa nútímanum. Ekki að öllu leyti að minnsta kosti. Einstaklingunum var nú sagt hið rétta – en ráðlagt að segja engum frá. Samfélagið væri nefnilega ekki fært um að höndla þessar upplýsingar. Ekki var reynt að koma fólki saman til þess að ræða tilveru sína, reynslu og þarfir. Flestir upplifðu sig því algjörlega einangraða. Þessi mikla leynd og einangrun ollu auðvitað mörgu fólki miklum sálarkvölum og höfðu skelfilegar afleiðingar í för með sér. Einsemd og angist sem kostað hefur allt of marga lífið. Þeirra minnumst við einnig í dag.
Leiðarljósin í baráttunni
Auk þess að minnast þeirra sem ekki eru lengur á meðal okkar notum við daginn í dag til að stuðla að breytingum. Til að minnast þess sem við fáum áorkað í baráttunni. Fyrir mánuði síðan, þann áttunda október, var haldinn Evrópusamráðsfundur intersex samtaka í Riga í Lettlandi. Þar voru kortlögð fjögur markmið sem skulu vera leiðbeinandi í starfi evrópskra intersex samtaka á komandi árum. Markmiðin eru:
1. Að draga í efa þá skilgreiningu að kyn sé eingöngu karl og kvenkyn og efla þá vitneskju að kyn eins og kyngervi sé skali eða samfella.
2. Að tryggja að intersex einstaklingar njóti fullrar verndar gegn hverskonar mismunun. Til að fylgja þessu markmiði eftir leggjum við til að tekin verði upp löggjöf gegn mismunun á grundvelli kyneinkenna, án tillits til ákveðinnar birtingarmyndar eða samsetningar þessara einkenna. Kyneinkenni ná yfir litninga, kynkirtla og líffærafræðileg sérkenni manneskju. Kyneinkenni svo sem æxlunarfæri, uppbygging kynfæra, litningar og hormónastarfsemi, og auka kyneinkenni svo sem, en ekki einvörðungu, vöðvauppbygging, dreifing hárs, brjóstavöxtur og/eða hæð.
3. Að tryggja að allir hagsmunaðilar sem hafa ákveðnu hlutverki að gegna í velferð intersex einstaklinga, þar með talið starfsfólk heilbrigðisgeirans, foreldrar og fagfólk innan menntakerfisins, ásamt samfélaginu í heild, fái mannréttindamiðaða fræðslu um intersex málefni.
4. Að vinna að því að gera læknisfræðilega og sálfræðilega meðferð ólögmæta nema að upplýst samþykki einstaklingsins liggi fyrir. Starfsfólk heilbrigðisgeirans og annað fagfólk skal ekki framkvæma neina meðferð til að breyta kyneinkennum sem getur beðið þar til einstaklingurinn er fær um að veita upplýst samþykki.
Skerum ekki upp börn til að höndla tilvist þeirra
Við vonumst til að íslensk stjórnvöld og læknasamfélag verði okkur samstíga í átt að þessum nauðsynlegu breytingum. Mikilvægustu breytinguna er þó erfitt að kortleggja en hún snýr að breyttum viðhorfum í samfélaginu. Ein af ástæðunum sem gefin er fyrir þeim yfirgengilegu og óafturkræfu inngripum í líf og líkama intersexfólks sem tíðkast hafa er jú sú að koma þurfi í veg fyrir stríðni og samfélagsútskúfun (e. stigmatisation). Það er einlæg trú okkar hjá Intersex Ísland og Samtökunum ‘78 að íslenskt samfélag sé meira en tilbúið til að sýna það og sanna að ekki sé lengur þörf á því að breyta börnum með skurðaðgerðum til þess að samfélagið höndli tilvist þeirra.
Hættum að gera hluta samfélagsins að „skítugu börnunum hennar Evu“ og koma fram við hann sem huldufólk sem ráðskast megi með að vild. Sýnum frekar með orði og gjörðum að íslenskt samfélag sé nógu framsækið til þess að allir geti fundið sér þar stað, óháð kynhneigð, kynvitund, kyngervi, kyntjáningu eða eins og í tilfelli intersexfólks – kyneinkennum. Við bú
um öll yfir þessum þáttum og útskúfun einstaklinga vegna fyrrgreindu þáttanna er sem betur á hröðu undanhaldi. Sýnum það að sama eigi við um kyneinkenni og höldum stolt áfram inn í framtíð þar sjálfsákvörðunarréttur einstaklinganna er virtur. Og þar sem feluleikur og skömm heyra sögunni til.
Greinin birtist einnig á Vísi.is
hans sitt 100 etudes op 32 book 1 pdf Un Homme D’exception Truefrench Gratuitement phonologie anglais son u book ou school
Cdiscount Banque Casino Justificatif Casino Nieuport Belgique Resultat Jackpot Rdc D Hier
Magasin Galerie Geant Casino Chenove Sd Card Slot Surface Book Captain Cooks Casino Login
Hi, i read your blog occasionally and i own a similar one and i was just wondering if you get a lot of spam responses? If so how do you stop it, any plugin or anything you can recommend? I get so much lately it’s driving me insane so any support is very much appreciated.
I just like the valuable info you provide for your articles. I will bookmark your weblog and test once more here regularly. I’m fairly sure I will be told many new stuff right here! Good luck for the following!
Hi there would you mind letting me know which web host you’re working with? I’ve loaded your blog in 3 completely different internet browsers and I must say this blog loads a lot faster then most. Can you suggest a good web hosting provider at a reasonable price? Kudos, I appreciate it!
When I originally commented I clicked the -Notify me when new comments are added- checkbox and now each time a comment is added I get four emails with the same comment. Is there any way you can remove me from that service? Thanks!
I?d have to check with you here. Which is not something I usually do! I enjoy reading a post that will make people think. Also, thanks for allowing me to comment!
There are some interesting points in time in this article but I don?t know if I see all of them center to heart. There is some validity but I will take hold opinion until I look into it further. Good article , thanks and we want more! Added to FeedBurner as well
I?d have to check with you here. Which is not something I usually do! I enjoy reading a post that will make people think. Also, thanks for allowing me to comment!
This really answered my problem, thank you!
There is noticeably a bundle to know about this. I assume you made certain nice points in features also.
WONDERFUL Post.thanks for share..more wait .. 😉 ?
Aw, this was a really nice post. In idea I would like to put in writing like this additionally ? taking time and actual effort to make a very good article? but what can I say? I procrastinate alot and by no means seem to get something done.
Can I just say what a relief to find someone who actually knows what theyre talking about on the internet. You definitely know how to bring an issue to light and make it important. More people need to read this and understand this side of the story. I cant believe youre not more popular because you definitely have the gift.
I discovered your blog site on google and check a few of your early posts. Continue to keep up the very good operate. I just additional up your RSS feed to my MSN News Reader. Seeking forward to reading more from you later on!?
This is the right blog for anyone who wants to find out about this topic. You realize so much its almost hard to argue with you (not that I actually would want?HaHa). You definitely put a new spin on a topic thats been written about for years. Great stuff, just great!
My programmer is trying to persuade me to move to .net from PHP. I have always disliked the idea because of the costs. But he’s tryiong none the less. I’ve been using WordPress on a variety of websites for about a year and am worried about switching to another platform. I have heard good things about blogengine.net. Is there a way I can import all my wordpress content into it? Any help would be greatly appreciated!
I do like the manner in which you have presented this difficulty plus it really does present me some fodder for consideration. Nonetheless, from what precisely I have experienced, I really hope when the comments pile on that men and women stay on point and in no way start upon a soap box associated with some other news du jour. Yet, thank you for this excellent piece and even though I do not really agree with the idea in totality, I value the perspective.
Nice post. I used to be checking constantly this weblog and I am impressed! Extremely helpful information specially the ultimate phase 🙂 I handle such info much. I used to be seeking this certain info for a long time. Thank you and best of luck.
Thank you for nice information
Please visit our website
Click Here