Opinn fræðslufundur hjá FAS: – Er kynhneigðin áunnin eða meðfædd gjöf lífsins?

By 8. nóvember, 2005Fréttir

Tilkynningar 23. nóvember: Opinn fræðslufundur, kl. 20:00.
Haldinn í fundarsal Þjóðarbókhlöðu – Háskólasafni (2. hæð)

Dr. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur flytur erindi:

Er kynhneigðin áunnin eða meðfædd gjöf lífsins?

Sigrún mun fjalla um vísindalegar skýringar þróunarsálfræðinnar
og annarra fræða á kynhneigð manna; tíðarandann og breytt viðhorf
til samkynhneigðar og tvíkynhneigðar.

Af óviðráðanlegum aðstæðum varð að fresta þessum fræðslufundi 26. október síðast liðinn.

Fundurinn 23. nóvember er öllum opinn og við hvetjum félaga til að mæta og taka með sér gesti. Fundurinn 23. nóvember er öllum opinn og við hvetjum félaga til að mæta og taka með sér gesti.

-stjórn FAS

2 Comments

Skrifaðu athugasemd