Ritgerðir um samkynhneigð efni

By 21. janúar, 2001Uncategorized

Greinasafn

Andrea Magdalena Jónsdóttir (1999). Tveir og tvær: Mannfræðileg umfjöllun um samkynhneigð (Óbirt B.A. ritgerð í mannfræði, Félagsvísindadeild Háskóla Íslands).

Anna Einarsdóttir (1996). ?Við erum ósýnilegar?: Eigindleg rannsókn um lesbíur og fjölskyldulíf (Óbirt B.A. ritgerð í uppeldis- og menntunarfræði, Félagsvísindadeild, Háskóla Íslands).

Antman, Lina (1999). ?Sú ást sem nú vogar að hvísla nafn sitt?: Um hinsegin fræði og Z ? Ástarsögu Vigdísar Grímsdóttur. (Óbirt lokaritgerð í íslensku fyrir erlenda stúdenta, Heimspekideild Háskóla Íslands).

Ármann Hákon Gunnarsson (2000). Sköpuð í mynd Guðs: Guðfræðileg umræða um samkynhneigð. (Óbirt B.A. ritgerð í guðfræði, Guðfræðideild Háskóla Íslands).

Birna Jóna Björnsdóttir og Lína Hrönn Þorkelsdóttir (1998). Fordómar í þögninni. Rannsókn á högum heyrnarlaura samkynhneigðra á Íslandi (Óbirt lokaritgerð í táknmálsfræði og táknmálstúlkun, Heimspekideild Háskóla Íslands).

Eygló Jóna Gunnarsdóttir (1999). Samkynhneigður bróðir. (Óbirt lokaritgerð í guðfræði, Guðfræðideild Háskóla Íslands).

Guðbjörg Jóhannesdóttir (1996). Kristin trú og samkynhneigð (Óbirt lokaritgerð í guðfræði, Guðfræðideild Háskóla Íslands).

Guðmundur Páll Ásgeirsson, Halldóra B. Bergmann, Toby S. Herman (1994). Að lifa í sátt við kynhneigð sína: Könnun á viðbrögðum samkynhneigðra við kynhneigð sinni og viðbrögð samfélagsins við henni. (Óbirt námsritgerð í námsráðgjöf, Félagsvísindadeild Háskóla Íslands).

Guðmundur Páll Ásgeirsson (1997). Með hnút í maganum: Viðtöl við lesbíur og homma um sársaukafullar tilfinningarí tengslum við að koma úr felum (Óbirt M.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands).

Gréta Sigmundsdóttir og Olga Hrönn Olgeirsdóttir (2000). Fjölskyldur samkynhneigðra: Hvers vegna ekki? (Óbirt B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands).

Helena Unnarsdóttir (1997). Samkynhneigð: Frávik eða fjölbreytileiki? (Óbirt B.A. ritgerð í félagsfræði, Félagsvísindadeild Háskóla Íslands).

Helga Kristjánsdóttir (1999). ?Ég á sko tvo pabba?: Börn samkynhneigðra (Óbirt B.Ed. Ritgerð við leikskólaskor Kennaraháskóla Íslands).

Hrefna Friðriksdóttir (1996). The Nordic gay and lesbian ?marriage?: No children allowed (Óbirt M. A. ritgerð við Harvard Law School).

Jóna Björk Sigurjónsdóttir og Reynir Þór Sigurðsson (1997). Á ég að gæta bróður míns? (Óbirt B.Ed.. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands).

Margrét Grímsdóttir og Ólafía Kvaran (1996). Lífið með HIV smit: Álagsþættir og aðlögunarleiðir homma (Óbirt lokaritgerð í hjúkrunarfræði, Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands).

Marteinn Óskar Tryggvason (1997). Menn með mönnum: Viðtöl við unga homma. (Óbirt B.A. ritgerð í uppeldis og menntunarfræði við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands).

Reynir Þór Sigurðsson og Jóna Björk Sigurjónsdóttir (1997). Samkynhneigð. Ritröð uppeldis og menntunar.

Rósant Guðmundsson (1998). Kynhneigðarremba: Um samkynhneigð í vestrænni orðræðu (Óbirt B.A. ritgerð í mannfræði, Félagsvísindadeild Háskóla Íslands).

Sara Dögg Jónsdóttir (2001). Samkynhneigð og grunnskólinn: Viðhorf skólastjórnenda til umfjöllunar um samkynhneigð í grunnskólum og samkynhneigðra kennara.´(Óbirt B.Ed. ritgerð við Kennaraháskóla Íslands, grunnskólaskor).

Sólrún Engilbertsdóttir (1999). Einstaklingur án fjölskyldu: Um samkynhneigða foreldra (Óbirt B.A. ritgerð í mannfræði, Félagsvísindadeild Háskóla Íslands).

Þóra Björk Smith (2000). Tryggir Mannréttindasáttmáli Evrópu réttindi samkynhneigðra? (Óbirt B.A. ritgerð í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands).

Einnig er vikið að samkynhneigð í ýmsum ritgerðum sem einkum fjalla um alnæmi. sjá leitarorðið alnæmi á Gegni.

5,049 Comments

Skrifaðu athugasemd