SÆNSKA KIRKJAN VEITIR SAMKYNHNEIGÐUM HJÓNUM SÉRSTAKA BLESSUN

By 9. nóvember, 2005Fréttir

Sænska kirkjan gaf í dag samþykki fyrir því að veita samkynhneigðu hjónum sérstaka blessun. Kirkjan samþykkti þó ekki að gefa leyfi fyrir hefðbundinni hjónavígslu samkynhneigðra. Sænska kirkjan gaf í dag samþykki fyrir því að veita samkynhneigðu hjónum sérstaka blessun. Kirkjan samþykkti þó ekki að gefa leyfi fyrir hefðbundinni hjónavígslu samkynhneigðra.
160 kirkjunnar menn í Svíþjóð voru fylgjandi því að veita samkynhneigðum hjónum sérstaka blessun en 81 var á móti. Samkynhneigðir mega ganga í hjónaband með borgaralegum hætti í Svíþjóð. Síðar á þessu ári mun sérstök nefnd á vegum ríkisstjórnar landsins senda frá sér skýrslu þar sem því verður velt upp hvort samkynhneigðir geti gengið í hjónaband í kirkju.

-tekið af mbl.is

4 Comments

Skrifaðu athugasemd