Erindi af ráðstefnunni Andspænis sjálfum sér – samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og innsæi fagstétta sem haldið var í Fjölbrautaskólanum á Selfossi 23. apríl 2004. Útdráttur úr erindinu birtist í Skólavörðunni, 5. tbl. 4. árg.
Í þessu erindi um samkynhneigð og skólakerfið eru þrjár spurningar hafðar að leiðarljósi. Leitast er við að gefa skýra mynd af samkynhneigð og tilvist samkynhneigðra einstaklinga innan skólakerfisins.
-
Hversu langt áleiðis er viðurkenningin á tilvist samkynhneigðra komin innan skólakerfisins?
-
Hvað er það sem gerir að verkum að tekið er á málefnum lesbía og homma innan skólakerfisins?
-
Og síðast en ekki síst, hvernig má sjá fyrir sér þróunina?
Byggt er á tveimur rannsóknum höfundar: Annars vegar könnun á viðhorfum skólastjórnenda til umfjöllunar um samkynhneigð í grunnskólum og viðhorfum þeirra til samkynhneigðra kennara (Sara Dögg 2001). Hins vegar á eigindlegri rannsókn sem byggist á viðtölum við þrjá samkynhneigða kennara og tekur á líðan þeirra í starfi (Sara Dögg 2001). Einnig er byggt á reynslu höfundar í starfi sem lesbískur grunnskólakennari og ekki síst reynslu hans í starfi fræðslufulltrúa Samtakanna ´78 til þriggja ára.
Lagaleg skylda og ábyrgð grunnskólanna
Í Aðalnámskrá grunnskóla er hvergi minnst á samkynhneigð og því mat margra að ekki sé sjálfsagt að umræða um þau mál sé tekin sérstaklega fyrir í námi grunnskólabarna og unglinga. Hins vegar er tekið fram að ekki megi mismuna einstaklingum af neinu tagi. (Aðalnámskrá grunnskóla 1999). Það eitt og sér ætti að vera fullgild ástæða fyrir því að um samkynhneigð sé rætt sérstaklega á faglegan og ábyrgan hátt þar sem samkynhneigðir eru minnihlutahópur sem vissulega þarfnast þess að um hann sé rætt á réttum forsendum til að vinna gegn fordómum sem ríkja í hans garð í samfélaginu.
Í skýrslu nefndar á vegum forsætisráðuneytis um málefni lesbía og homma, sem gefin var út árið 1994, var skýrt tekið fram að brýn nauðsyn væri á að grípa til aðgerða í skólakerfinu til þess að tryggja samkynhneigðum kennurum farsæld, til þess að gera líf lesbía og homma sýnilegra sem og tryggja umræðunni sess með því að nefna málefni samkynhneigðra sérstaklega í Aðalnámskrá grunnskóla og ekki síst að í menntun kennara væri fjallað sérstaklega um samkynhneigð. (Skýrsla nefndar um málefni samkynhneigðra 1994).
Þegar kemur að því að greina umræðuna, þ.e. með hvaða hætti hún fer fram í raun og veru og hvar, er mikilvægt að hafa eftirfarandi í huga. Ekki er sama út frá hvaða sjónarhorni umræðan er skoðuð og afar mismunandi hversu langt hún hefur náð eða hvernig tekið er á því að lesbíur og hommar eru hluti af skólasamfélaginu. Umfjöllun og fræðsla um samkynhneigð er ein hliðin, samkynhneigðir nemendur önnur, samkynhneigðir kennarar sú þriðja og börn samkynhneigðra foreldra sú fjórða. Allir þessir þættir virðast koma misvel við skólasamfélagið þegar á reynir.
Umfjöllun og fræðsla um samkynhneigð
Þrátt fyrir að hvergi sé minnst á samkynhneigð í aðalnámskrám grunn- eða framhaldsskólanna hefur skapast þó nokkur umræða um hvort og þá hvernig skuli fjallað um málefni lesbía og homma við nemendur almennt.
Allflestir eru tilbúnir að viðurkenna þörfina og mikilvægi þess að umræða um samkynhneigð eigi sér stað innan skólasamfélagsins, hvort heldur er meðal nemenda, kennara eða annars starfsfólks. Má segja að staðfesting hafi fengist á jákvæðu viðhorfi skólastjórnenda sem kom skýrt fram í niðurstöðum könnunar á viðhorfi þeirra til umfjöllunar um samkynhneigð í grunnskólum (Sara Dögg Jónsdóttir 2001). Þessi staðfesting speglast í viðtökum skólastjórnenda á fræðslumyndinni Hrein og bein sem Samtökin ´78 gáfu út vorið 2003 í samstarfi við Hrafnhildi Gunnarsdóttur, en flest bókasöfn grunnskólanna eiga eintak af myndinni.
Fræðslumyndinni Hreinni og beinni fylgja kennsluleiðbeiningar (Sara Dögg 2003) og nemendaverkefni sem er fyrsta heilsteypta námsefnið um samkynhneigð sem gefið hefur verið út. Annað námsefni sem tekur sérstaklega á samkynhneigð með einhverjum hætti má finna í námsbók sem einkum er ætluð 10. bekk. Leið þín um lífið nefnist hún og var gefin út af Námsgagnastofnun 2002. Annað námsefni nefnist Ég er bara ég, ætlað miðstigi grunnskólans, gefið út af Námsgagnastofnun árið 2000 (Ásdís Olsen og Karl Ágúst Úlfsson 2000). Í þeirri bók er fjallað um það að eiga mömmu sem er lesbía.
Þrátt fyrir útgáfu á efni sem tekur á tilvist lesbía og homma er engin leið að segja til um hvort og þá hvernig það efni er nýtt af kennurum. En ljóst er að stórt skref hefur verið stigið sem ætti að stuðla að faglegri umfjöllun kennara.
Samkynhneigðir grunnskólanemendur
Samkynhneigðir grunnskólanemendur fara leynt og virðist sem tilvist þeirra hafi ekki verið gefið svigrúm enn sem komið er. Staða þessara nemenda hefur ekki verið tekin alvarlega. Hvergi hefur þess verið getið að sumir þessara nemenda séu í ógöngum og eigi erfitt uppdráttar á unglingsárum sínum. Vandi þeirra er oftar en ekki skilgreindur á röngum forsendum þar sem samkynhneigð er aldrei tekin inn sem ein möguleg ástæða þess að viðkomandi
eigi í tilfinningalegum erfiðleikum. Virðist sem skólafólk trúi því að innan grunnskólanna fyrirfinnist ekki samkynhneigð ungmenni.
Hvort menn halda að sú kynhneigð komi seinna fram í mannfólkinu en gagnkynhneigð er ekki gott að segja til um og ekki hægt að fullyrða neitt um það. En af frásögn ungra lesbía og homma má greina að hér sé vandi á ferð og mörg þessara ungmenna hafa átt sín erfiðustu ár í efstu bekkjum grunnskólans. Þar virtist engin leið til þess að greiða þeim götu í átt að sátt og uppbyggingu sjálfsmyndar sem oftar en ekki hefur skælst vegna neikvæðra fyrirfram hugmynda þeirra sjálfra og annarra um það hvað er að vera lesbía eða hommi. Umhverfið virtist ekki bjóða upp á þann möguleika. Má segja að það sé meginvandinn, hvorki umsjónarkennarar né námsráðgjafar virðast fyrirfram taka með í reikninginn að meðal nemenda þeirra leynist einstaklingar sem þurfa að þola þrúgandi þögn um tilvist sína.
Samkynhneigðir kennarar
Samkynhneigðir kennarar er sá hópur sem fer hvað mest leynt í skólasamfélaginu. Athyglisvert er að niðurstöður úr fyrrgreindri viðhorfskönnun sýna afgerandi mismun á viðhorfi skólastjórnenda til þess hvort mikilvægt sé að fjalla um samkynhneigð og að samkynhneigðir kennarar séu sýnilegir í starfi. Sú staðreynd að almennt virðast skólastjórnendur vera jákvæðir í garð umræðu um samkynhneigð og hins vegar að þeir telji óæskilegt að samkynhneigðir kennarar séu sýnilegir í starfi (Sara Dögg Jónsdóttir 2001) gefur tilefni til að álykta sem svo að um samkynhneigð megi ræða en ekki vera samkynhneigður.
Í niðurstöðum rannsóknarinnar um líðan samkynhneigðra kennara í starfi (Sara Dögg 2001) kemur fram að viðmælendur eru allir sammála um að sýnileikinn sé afar mikilvægur og ekki síst í kennarastarfinu þar sem kennarinn sem fyrirmynd er mikilvægur þáttur starfsins.
Þegar talað er um sýnileika er átt við að viðkomandi svari spurningum nemenda sinna af hreinskilni, láti ekki níðyrði um samkynhneigða yfir sig ganga, taki á neikvæðri umræðu um samkynhneigð á vettvangi og haldi jákvæðum viðhorfum í þeirra garð á lofti þegar við á.
Enginn viðmælendanna hafði treyst sér til að vera sýnilegur í starfi. Þeir höfðu hins vegar allir lent í einhvers konar átökum við nemendur sína um kynhneigð sína, þar sem nemendur reyndu að koma einkalífi kennara síns á dagskrá með forvitnilegum spurningum um hjúskaparstöðu sem kennararnir kusu allir að svara ekki vegna þess að þeir treystu ekki skólaumhverfinu fyrir sjálfum sér. Ein aðalástæðan var foreldrasamfélagið, áhyggjur viðmælenda af því hvernig foreldrar kynnu að bregðast við slíkum tíðindum.
Ótti þessara kennara við að hrökklast úr starfi með einum eða öðrum hætti vegna kynhneigðar sinnar var skýr. Ekki er hægt að alhæfa um að svo sé um alla samkynhneigða kennara í grunnskólum landsins en eigin reynsla greinarhöfundar staðfestir þennan vanda. Stjórnendur skólanna virðast ekki vera komnir lengra en svo að þeir treysta sér ekki fullkomlega til að styðja við slík framfaraskref að samkynhneigðir kennarar geti búið við fullt öryggi í starfi með því að vera sýnilegir og hörfa ekki frá eigin lífsmáta þegar kemur að nemendum og foreldrum. Feluleikurinn á sér enn stað innan þessarar stéttar og getur því leitt til vandamála og jafnvel brota á mannréttindum.
Börn samkynhneigðra foreldra
Börn samkynhneigðra foreldra eru hópur nemenda sem brýnt er að vekja sérstaka athygli á. Frásagnir þessara barna gefa til kynna að þau upplifi tómarúm og einmanaleika varðandi stöðu sína. Þögnin umlykur þeirra stöðu jafnvel enn meira en stöðu annarra sem málefninu tengjast. Þögnin um fjölskyldugerð þeirra gefur tilefni til þess að þau meti stöðu sína þannig að um hana eigi að þegja sem veldur oftar en ekki sálarkvöl á einhverju stigi.
Aðstæður þessara barna eru mismunandi, sum þeirra búa við aðstæður þar sem samkynhneigða foreldrið er opið um líf sitt. Önnur búa við mikinn feluleik á heimili sínu og taka ómeðvitað eða meðvitað þátt í honum. Hvernig sem aðstæður þessara barna eru og ekki síst vegna þeirrar óvissu sem getur ríkt um þá stöðu er mikilvægt að skólinn sýni ábyrgð. Í því felst að gera öllum fjölskyldugerðum jafnhátt undir höfði. Kennarinn verður að axla ábyrgðina. Það að segja frá getur verið barninu erfitt ef aðstæður eru þannig að ekki sé talað opinskátt um þá fjölskyldugerð sem það býr við. Þessi börn verða að fá þann stuðning sem með þarf til að þau gjaldi ekki fyrir. Því er ekki síður mikilvægt að umræðan um tilvist lesbía og homma sé hrein og bein.
Til að svo megi verða verða allir sem málið varðar að taka höndum saman og þrýsta á að hið opinbera axli sína ábyrgð á faglegan hátt.
Heimildir:
Ásdís Olsen og Karl Ágúst Úlfsson (2000). Ég er bara ég. Reykjavík: Námsgagnastofnun.
Forsætisráðuneytið (1994). Skýrsla nefndar um málefni samkynhneigðra. Reykjavík: Höfundur.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Þorvaldur Kristinsson (2003). Hrein og bein. Kvikmynd á myndbandi um líf og reynslu ungra lesbía og homma, byggð á viðtölum við níu unga Íslendinga. Reykjavík: Krummakvikmyndir í samvinnu við Samtökin ´78.
Menntamálaráðuneytið (1999). Aðalnámskrá grunnskóla
. Reykjavík: Höfundur.
Sara Dögg Jónsdóttir (2001). Samkynhneigð og grunnskólinn: Viðhorf skólastjórnenda til umfjöllunar um samkynhneigð í grunnskólum og samkynhneigðra kennara (Óbirt B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands, grunnskólaskor)
Sara Dögg Jónsdóttir (2001b). Líðan samkynhneigðra kennara í starfi (Óbirt rannsókn)
Sara Dögg Jónsdóttir (2003). Hrein og bein. Kennsluleiðbeiningar og verkefni með samnefndri kvikmynd um líf og reynslu ungra lesbía og homma. Reykjavík: Samtökin ´78.
Brauer, Leonore o.fl (2002). Leið þín um lífið: Siðfræði fyrir ungt fólk. Stefán Jónsson þýddi. Reykjavík: Námsgagnastofnun.
Copyright © Sara Dögg Jónsdóttir 2004
Tilvitnun er öllum heimil sé heimildar getið
ucuz takipçi satın al
Cami Halısı Cami Halıları Cami Halı Fiyatları Akrilik Cami Halısı Seccadeli Cami Halısı Yün cami halısı Göbekli Cami Halısı Saflı Cami Halısı. Websitemize Göz Atabilirsiniz.. https://www.saricahali.com.tr
Hello admin. Thank you very nice article. İts very nice website:)
it’s an excellent app ??
The simplicity of unblocked games makes them very addictive.
I love how unblocked games are accessible on any device.
Get hooked on unblocked games, no limits, play your favorite games anytime, anywhere.
Farmacia online miglior prezzo: Farma Prodotti – п»їFarmacia online migliore
farmacia online senza ricetta
https://farmasilditaly.com/# viagra originale recensioni
top farmacia online
Las mГЎquinas tienen diferentes niveles de apuesta.: jugabet casino – jugabet
Las aplicaciones mГіviles permiten jugar en cualquier lugar.: jugabet.xyz – jugabet.xyz
winchile win chile La mayorГa acepta monedas locales y extranjeras.
Players can enjoy high-stakes betting options.: taya777 login – taya777.icu
The casino industry supports local economies significantly.: phtaya – phtaya login
Gambling regulations are strictly enforced in casinos. http://jugabet.xyz/# Las redes sociales promocionan eventos de casinos.
Casino promotions draw in new players frequently.: phmacao com – phmacao.life
winchile winchile.pro Los casinos garantizan una experiencia de calidad.
http://winchile.pro/# La iluminaciГіn crea un ambiente vibrante.
The casino atmosphere is thrilling and energetic.
Some casinos have luxurious spa facilities. https://taya777.icu/# Gaming regulations are overseen by PAGCOR.
Los jugadores deben jugar con responsabilidad.: jugabet casino – jugabet
https://taya365.art/# Slot machines feature various exciting themes.
Online gaming is also growing in popularity.
La ruleta es un juego emocionante aquГ.: jugabet.xyz – jugabet.xyz
Gaming regulations are overseen by PAGCOR.: phmacao club – phmacao
Players can enjoy high-stakes betting options.: taya777 login – taya777.icu
http://jugabet.xyz/# Los juegos de mesa son clГЎsicos eternos.
Live music events often accompany gaming nights.
Los jugadores disfrutan del pГіker en lГnea.: winchile.pro – winchile casino
Los jugadores pueden disfrutar desde casa.: jugabet chile – jugabet.xyz
international pharmacy no prescription https://xxlmexicanpharm.com/# buying from online mexican pharmacy
Cheapest online pharmacy: online pharmacy no prescription – canadian pharmacy world coupons
foreign pharmacy no prescription https://megaindiapharm.com/# buy prescription drugs from india
online pharmacy delivery usa: Best online pharmacy – online pharmacy delivery usa
Online pharmacy USA online pharmacy delivery usa Cheapest online pharmacy
family pharmacy: cheapest pharmacy to fill prescriptions with insurance – Best online pharmacy
canada drugs coupon code https://xxlmexicanpharm.shop/# xxl mexican pharm
canadian pharmacy no prescription https://easycanadianpharm.shop/# easy canadian pharm
canadian pharmacy coupon code http://easycanadianpharm.com/# easy canadian pharm
online canadian pharmacy coupon http://discountdrugmart.pro/# drug mart
promo code for canadian pharmacy meds https://xxlmexicanpharm.shop/# xxl mexican pharm
canadian pharmacy phone number canadian pharmacy prices thecanadianpharmacy
cheapest pharmacy to fill prescriptions without insurance https://discountdrugmart.pro/# cheapest pharmacy prescription drugs
pharmacy without prescription https://familypharmacy.company/# online pharmacy delivery usa
prescription drugs from canada https://megaindiapharm.com/# MegaIndiaPharm
cheapest pharmacy to fill prescriptions without insurance https://xxlmexicanpharm.shop/# xxl mexican pharm
pharmacy coupons http://megaindiapharm.com/# reputable indian online pharmacy
xxl mexican pharm: mexico drug stores pharmacies – purple pharmacy mexico price list
prescription drugs from canada https://xxlmexicanpharm.com/# mexican pharmaceuticals online
buying prescription drugs from canada https://easycanadianpharm.com/# easy canadian pharm
MegaIndiaPharm: MegaIndiaPharm – Online medicine order
no prescription required pharmacy http://discountdrugmart.pro/# discount drugs
pharmacy coupons http://discountdrugmart.pro/# international pharmacy no prescription
Mega India Pharm: MegaIndiaPharm – Mega India Pharm
canadian pharmacy discount code https://easycanadianpharm.com/# canadian pharmacy in canada
canadian pharmacy world coupon code https://discountdrugmart.pro/# drugmart
foreign pharmacy no prescription http://discountdrugmart.pro/# best no prescription pharmacy
canadian pharmacies not requiring prescription https://discountdrugmart.pro/# discount drug mart
online pharmacy discount code http://megaindiapharm.com/# Mega India Pharm
Slot menawarkan kesenangan yang mudah diakses https://garuda888.top/# Kasino menyediakan layanan pelanggan yang baik
Jackpot besar bisa mengubah hidup seseorang: garuda888 slot – garuda888 slot
Banyak pemain mencari mesin dengan RTP tinggi https://garuda888.top/# Mesin slot sering diperbarui dengan game baru
Slot dengan tema budaya lokal menarik perhatian http://preman69.tech/# Slot menawarkan kesenangan yang mudah diakses
Slot menawarkan berbagai jenis permainan bonus: bonaslot.site – bonaslot
Banyak pemain menikmati jackpot harian di slot: preman69.tech – preman69.tech
Mesin slot digital semakin banyak diminati https://garuda888.top/# Bermain slot bisa menjadi pengalaman sosial
Pemain sering berbagi tips untuk menang: garuda888 – garuda888.top
https://bonaslot.site/# Slot klasik tetap menjadi favorit banyak orang
Banyak kasino memiliki program loyalitas untuk pemain https://garuda888.top/# Slot dengan grafis 3D sangat mengesankan
Banyak pemain berusaha untuk mendapatkan jackpot: preman69 slot – preman69.tech
https://bonaslot.site/# Kasino selalu memperbarui mesin slotnya
Mesin slot baru selalu menarik minat: preman69.tech – preman69.tech
Slot modern memiliki grafik yang mengesankan https://slot88.company/# Kasino sering mengadakan turnamen slot menarik
http://slot88.company/# Slot dengan bonus putaran gratis sangat populer
Kasino memastikan keamanan para pemain dengan baik: garuda888.top – garuda888 slot
Mesin slot baru selalu menarik minat: slot 88 – slot88
https://slot88.company/# Kasino selalu memperbarui mesin slotnya
Kasino memiliki suasana yang energik dan menyenangkan https://slot88.company/# Slot menjadi bagian penting dari industri kasino
http://slotdemo.auction/# Slot menjadi bagian penting dari industri kasino
Banyak kasino memiliki promosi untuk slot https://bonaslot.site/# Mesin slot sering diperbarui dengan game baru
http://garuda888.top/# Pemain sering berbagi tips untuk menang
buy doxycycline online without prescription: Dox Health Pharm – cost doxycycline tablets
amoxicillin 500mg cost: Amo Health Pharm – buy amoxicillin 500mg canada
zithromax generic cost: Zithro Pharm – generic zithromax 500mg
doxycycline 500 mg capsules DoxHealthPharm doxycycline pharmacy
amoxicillin 500 mg brand name: Amo Health Pharm – azithromycin amoxicillin
amoxicillin no prescription: Amo Health Pharm – amoxicillin 500mg price canada
https://amohealthpharm.shop/# azithromycin amoxicillin
where can you buy doxycycline online: DoxHealthPharm – average price of doxycycline
amoxicillin 500mg capsules: Amo Health Pharm – medicine amoxicillin 500mg
where can i buy clomid without rx: ClmHealthPharm – can i get generic clomid pill
https://zithropharm.shop/# how to get zithromax online
purchase amoxicillin online without prescription: AmoHealthPharm – cheap amoxicillin 500mg
doxycycline australia: Dox Health Pharm – doxycycline 100mg tablets
where can i buy clomid: where to buy clomid without a prescription – can you buy clomid now
order amoxicillin 500mg AmoHealthPharm amoxicillin 500mg cost
where buy clomid without insurance: buy cheap clomid prices – can you get clomid online
zithromax generic cost: Zithro Pharm – buy zithromax canada
where can i get cheap clomid no prescription buying generic clomid without insurance can i order generic clomid no prescription
zithromax 250 price: ZithroPharm – zithromax prescription in canada
zithromax 500: Zithro Pharm – where can i get zithromax over the counter
where to buy generic clomid prices: ClmHealthPharm – how can i get generic clomid
amoxicillin 500 mg: amoxicillin 500 – buy amoxicillin canada
Viagra sans ordonnance livraison 48h: Viagra sans ordonnance 24h – Viagra homme prix en pharmacie sans ordonnance
Achat mГ©dicament en ligne fiable https://tadalafilmeilleurprix.shop/# pharmacie en ligne pas cher
https://kamagrameilleurprix.com/# Achat mГ©dicament en ligne fiable
pharmacie en ligne france livraison internationale
Viagra homme prix en pharmacie sans ordonnance: Acheter Viagra Cialis sans ordonnance – Viagra gГ©nГ©rique sans ordonnance en pharmacie
https://tadalafilmeilleurprix.shop/# п»їpharmacie en ligne france
pharmacie en ligne pas cher
pharmacie en ligne france livraison internationale: cialis generique – acheter mГ©dicament en ligne sans ordonnance
pharmacie en ligne france fiable: pharmacie en ligne – Pharmacie en ligne livraison Europe
Pharmacie sans ordonnance: acheter kamagra site fiable – trouver un mГ©dicament en pharmacie
pharmacie en ligne france pas cher https://pharmaciemeilleurprix.shop/# п»їpharmacie en ligne france
pharmacie en ligne france livraison internationale: kamagra pas cher – pharmacie en ligne france livraison internationale
pharmacie en ligne avec ordonnance http://pharmaciemeilleurprix.com/# pharmacie en ligne france livraison internationale
Viagra 100mg prix: Viagra pas cher livraison rapide france – Le gГ©nГ©rique de Viagra
Viagra homme prix en pharmacie sans ordonnance: Acheter Viagra Cialis sans ordonnance – Viagra pas cher paris
SildГ©nafil 100 mg prix en pharmacie en France: Viagra sans ordonnance 24h – Viagra homme prix en pharmacie sans ordonnance
п»їpharmacie en ligne france http://pharmaciemeilleurprix.com/# pharmacies en ligne certifiГ©es
Viagra pas cher livraison rapide france: viagra sans ordonnance – Viagra 100mg prix
Pharmacie en ligne livraison Europe: acheter kamagra site fiable – Achat mГ©dicament en ligne fiable
pharmacie en ligne fiable: kamagra gel – pharmacie en ligne france livraison internationale
Pharmacie Internationale en ligne: Acheter Cialis – pharmacies en ligne certifiГ©es
https://viagrameilleurprix.shop/# Viagra homme prix en pharmacie sans ordonnance
pharmacie en ligne france pas cher
Viagra 100 mg sans ordonnance: Viagra pharmacie – Viagra prix pharmacie paris
Pharmacie en ligne livraison Europe https://pharmaciemeilleurprix.shop/# п»їpharmacie en ligne france
Pharmacie en ligne livraison Europe http://tadalafilmeilleurprix.com/# pharmacie en ligne livraison europe
https://pharmaciemeilleurprix.com/# pharmacie en ligne
pharmacie en ligne france fiable
pharmacie en ligne france fiable: pharmacie en ligne – Pharmacie sans ordonnance
trouver un mГ©dicament en pharmacie: kamagra oral jelly – vente de mГ©dicament en ligne
trouver un mГ©dicament en pharmacie https://viagrameilleurprix.com/# Viagra pas cher inde
pharmacie en ligne pas cher http://viagrameilleurprix.com/# SildГ©nafil Teva 100 mg acheter
pharmacie en ligne: achat kamagra – pharmacies en ligne certifiГ©es
pharmacie en ligne avec ordonnance https://pharmaciemeilleurprix.shop/# pharmacie en ligne avec ordonnance
Viagra homme prix en pharmacie sans ordonnance: acheter du viagra – Viagra homme sans ordonnance belgique
https://tadalafilmeilleurprix.com/# pharmacie en ligne
acheter mГ©dicament en ligne sans ordonnance
vente de mГ©dicament en ligne https://kamagrameilleurprix.shop/# pharmacie en ligne pas cher
pharmacie en ligne fiable https://kamagrameilleurprix.com/# pharmacie en ligne france fiable
https://pharmaciemeilleurprix.shop/# acheter mГ©dicament en ligne sans ordonnance
pharmacie en ligne fiable
pharmacie en ligne avec ordonnance https://kamagrameilleurprix.shop/# Pharmacie sans ordonnance
pharmacie en ligne avec ordonnance https://kamagrameilleurprix.com/# Pharmacie Internationale en ligne
pharmacie en ligne: cialis prix – pharmacie en ligne
pharmacie en ligne https://viagrameilleurprix.shop/# Viagra sans ordonnance 24h Amazon