Mannréttindaákvæði í 10 ár – áhrif og framtíðarsýn

By 5. apríl, 2005Fréttir

Tilkynningar Ráðstefna haldin föstudaginn 8. apríl 2005 í Öskju í samvinnu við Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands og Mannréttindaskrifstofu Íslands.

Dagskrá:

Ólafs Regnar Grímssonar forseti Íslands flytur ávarp

Björg Thorarensen prófessor við lagadeild HÍ
?Áhrif nýju mannréttindaákvæðanna til aukinnar verndar mannréttinda í íslenskum rétti.?

Veli-Pekka Viljanen prófessor við lagadeild Háskólans í Turku
?The impact and application of the new human rights provisions in the Finnish Constitution after amendments 1995.?

Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður
?Næstu skref. Er frekari breytinga þörf á mannréttindaákvæðum stjórnar?

Pallborðsumræður
Þátttakendur verða: Björg Thorarensen, Ragnar Aðalsteinsson, Hjördís Hákonardóttir formaður Dómarafélags Íslands, Oddný Mjöll Arnardóttir héraðsdómslögmaður og Sigurður Líndal prófessor emeritus við lagadeild HÍ.

Eiríkur Tómasson prófessor og forseti lagadeildar HÍ flytur lokaorð.

Fondarstjóri og stjórnandi pallborðsumræðna er Brynhildur Flóvens lektor við lagadeild HÍ og formaður stjórnar Mannréttindaskrifstofu Háskóla Íslands.

Ráðstefnan hefst klukkan 13:30 og henni lýkur klukkan 16:45. Aðgangur er ókepis og opinn öllum.

Skrifaðu athugasemd