DRAGKÓNGUR – NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR

By 27. apríl, 2007Fréttir


Hefurðu áhuga á að bregða á leik og fara í karlmannshlutverk?
Hefurðu áhuga á að læra að verða dragkóngur?
Langar þig til að keppa í dragkeppni 2007?

Það geta allar konur orðið kóngar

Árið 2005 varð Halla himintungl okkar fyrsti Dragkóngur Íslands.
Halla verður leiðbeinandi námskeiðsins. Það verður án efa skemmtilegt, þátttakendur munu t.d. læra að klóra sér í pungnum, snyrta skeggbrodda og auka daðurhæfileikana.

Aðalmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur
uppgvöti og útfæri leiklistar- og ,,kónga-,, hæfileika sína.
Kannski leynist tilvonandi Dragkóngur 2007 í nemendahópnum!!!!

Hver veit nema námskeiðið leiði til nemendasýningar á Q-barnum???

Stelpur nú er um að gera að taka þátt og vera með
Í að efla kóngamenningu landsins og hafa gaman af í fjörugum leikhóp.

Námskeiðið verður haldið í sal Samtakana 78, að Laugavegi 3, 101 RVK.
Námskeiðið eru alls tveir dagar frá kl: 20-23
Það verður haldið dagana 30. maí og 1. júní.
Námskeiðsgjald er 5,000 kr. allt efnisgjald er innifalið. Hægt er að skrá sig í síma 695 82 83 og á netfanginu halla.frimannsdottir@reykjavik.is

-Himintunglið

 

Skrifaðu athugasemd