ÁST, KYNLÍF OG HJÓNABAND

By 30. september, 2008Fréttir

Málþing um kynheilsu og mannréttindi haldið í Þjóðminjasafninu föstudaginn 3. október kl. 14:00 – 16:00 í tilefni af útkomu bókar dr. Sólveigar Önnu Bóasdóttur með ofangreindum titli.

Málþing um kynheilsu og mannréttindi haldið í Þjóðminjasafninu föstudaginn 3. október kl. 14:00 – 16:00

í tilefni af útkomu bókar dr. Sólveigar Önnu Bóasdóttur með ofangreindum titli.

 

Guðrún D.Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands:  

“Ofbeldi og mannréttindi” 

 

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynfræðingur:  

“Réttindi kynverundar – hvað er langt í land?”

 

Dr. Sigríður Guðmarsdóttir, prestur:  

“Menning, kirkja og hjónaband í hinsegin ljósi”

 

Þorvaldur Kristinsson, bókmenntafræðingur: 

“Samkynhneigðin og ástin” 

sr. Bjarni Karlsson:                                                                      

“Samkynhneigð og kristin siðfræði”

 

Fundarstjóri er Helgi Hjörvar Alþingismaður

Í upphafi mun dr. Sólveig Anna ávarpa og setja málþingið

og í lokin væri boðið upp á fyrirspurnir til hennar og framsögumanna

Skrifaðu athugasemd