GET OFF – TÓNLEIKAR Á PRAVDA

By 16. ágúst, 2006Fréttir

 

“Gett Off – kynþokkafullustu tónleikar sumarsins” verða haldnir aðeins eitt kvöld á Pravda, fimmtudaginn 17. ágúst. Þessir tónleikar bjóða upp á heitustu stemninguna á Íslandi, til að mynda ótrúlegt partí. Kvöldið byrjar með hinum hæfileikaríka trúbador Helga Val sem mun pumpa upp stemninguna með sínu funkí gítar spili og endurgerð klassískra dægurlaga. Næst á dagskrá verður svo hin sígildi Spaceman hip-hop hópur er nýlega hefur gefið út plötu sem hefur notið góðrar undirtektar.

Aðal hljómsveitin er svo Prince Tribute Band með Seth Sharp, Guðbjörgu Elisu, Sigfúsi, Þorgilsi úr Sniglabandinu, Sigurþóri og Jóni. Síðar um kvöldið verður líka electronic house music milli atriða svo fólk getur haldið dansinum stanslaust áfram.

Húsið opnað kl. 20:00 og partýið verður til 01:00. Aðgangseyrir er 1000.

Ef þú vilt sjá myndbandsklippur af Prince Tribute Tónleikunum skoðaðu þá www.sethsharp.com – myndböndin eru til hægri á vefsíðunni.

-Seth Sharp

13 Comments

Skrifaðu athugasemd