Hér geturðu fundið nánast allt um Samtökin ’78. Það sem talið er upp hér er þó alls ekki tæmandi og við hvetum þig til að hafa samband ef eitthvað vantar

Fólkið
Á rúmlega fjörtíu árum hafa ótal manneskjur unnið hörðum höndum fyrir Samtökin ’78, byggt þau upp og hlúið að þeim. Hér getur þú skoðað þau sem eru í forsvari fyrir Samtökin í dag ásamt fyrri stjórnum.