NÝ HEIMASÍÐA ICELAND EXPRESS CUP 2009

By 25. júlí, 2008Fréttir

St Styrmismenn hafa nú opnað nýja heimasíðu vegna alþjóðlegs knattspyrnumóts fyrir homma sem félagið heldur í samstarfi við Iceland Express páskana 2009. Mótið mun bera heitið Iceland Express Cup 2009. Sérstakur verndari mótsins verður Eiður Smári Guðjohnsen.

St Styrmismenn hafa nú opnað nýja heimasíðu vegna alþjóðlegs knattspyrnumóts fyrir homma sem félagið heldur í samstarfi við Iceland Express páskana 2009. Mótið mun bera heitið Iceland Express Cup 2009. Sérstakur verndari mótsins verður Eiður Smári Guðjohnsen.

Allar frekari upplýsingar um mótið má finna á nýju heimasíðu mótsins: www.ststyrmir.is/icex09

 

 

 

Skrifaðu athugasemd