Hagsmunaráð

Hagsmunafélög Samtakanna ’78 skipa fulltrúa í hagsmunaráð. Fulltrúar hagsmunaráðs hafa rétt til fundarsetu, málfrelsi og tillögurétt á fundum trúnaðarráðs og gæta þar hagsmuna sinna félaga.

Fulltrúi

Hagsmunafélag

Jórunn Þórkötludóttir
FAS - félag aðstandenda og foreldra