OPNUN YFIRLITSSÝNINGAR DRAGGKEPPNI ÍSLANDS FRÁ 1997-2008 Í REGNBOGASAL SAMTAKANNA ´78

By 4. nóvember, 2008Fréttir

Opnun á yfirlitssýningu Draggkeppni Íslands frá 1997-2008. Á sýningunni verða ótal ljósmyndir og myndefni auk kjóla/búninga og annarra leikmuna úr Draggkeppni Íslands. Ennfremur verður hægt að skoða blaðaumfjöllun um keppnina. Boðið verður upp á léttar veitingar við opnun sýningarinnar.  

Skrifaðu athugasemd