Stofnfundur Félags samkynhneigðra foreldra

By 26. febrúar, 2010Fréttir

Stofnfundur Félags samkynhneigðra foreldra verður haldinn í Samtökunum ’78, laugavegi 3, 4 hæð, laugardaginn 27. febrúar kl. 14.00.

Áhugasamir sam- og tvíkynhneigðir foreldrar eru hvattir til að mæta.

Tilgangur félagsins er að leggja grunn að skemmtilegu félagsstarfi þar sem sam- og tvíkynhneigðir forledrar og börn þeirra geta átt góðar og uppbyggilegar stundir, fengið stuðning hvort frá öðru.

Fyrirhugað er að félagið tengist Samtökunum’78 skv. sem hagsmunafélag eins og líst er í félagslögum.

8 Comments

Skrifaðu athugasemd