Félagsgjöld

By 10. mars, 2010Fréttir

Í næstu viku verða sendar kröfur vegna félagsgjalda í heimabanka félagsmanna. Við biðjum félagsmenn vinsamlega að leggja okkur lið í erfiðu árferði og greiða kröfurnar hið fyrsta svo að starfsemi félagsins fái þrifist sem best. Þeir sem ekki nota heimabanka eru ennfremur beðnir að hafa samband við okkur í netfangið skrifstofa@samtokin78.is og láta okkur vita svo hægt sé að senda kröfurnar í pósti.

Skrifaðu athugasemd