Dagskrá opins trúnaðarráðsfundar

By 3. júní, 2010Fréttir

Opin trúnaðarráðsfundur – laugardaginn 5. júní kl. 10.00 – 16.00, Skólabrú við dómkirkjuna

 Dagskrá:

10.00 –  Fundur settur

10.15 – Samtökin 78/verkefni sumarsins

10.45 – Fyrir hverja er ráðgjöfin

                Sigríður Birna Valsdóttir

11.00 – Hinsegin hugsun

                Guðmundir Smári Veigason og Sesselja María Mortensen

12.00 – Hádegisverðarhlé

                Veitingar í boði S78

13.00 –  Kynning á tveimur Lokaverkefnum frá félagsvísindasviði HÍ

Réttarstaða samkynhneigðra:  Skref fyrir skref

Linda Fanney Valgarðsdóttir, Lagadeild

Frá kynvillu til kynhneigðar; hvað einkennir orðræðuna nú þegar baráttan um orðin er unnin?

            Gunnhildur Steinarsdóttir, félags- og mannvísindadeild

14.30 –  Skortur á réttlæti í heiminum, Hvað geta Samtökin 78 gert?

                Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International

15.00 – Önnur mál

            Hagsmunafélög kynna starfsemi og dagskrá

               

                Fundi verður slitið fyrir kl. 16.00

                Kaffi og hádegismatur í boði Samtakanna 78.

One Comment

Skrifaðu athugasemd