Vináttuleikur Styrmis og liðs þjóðþekktra einstaklinga

By 8. júní, 2010Fréttir

Vináttuleikur Styrmis og liðs þjóðþekktra einstaklinga
Dagsetning:     13. júní 2010

Tími:     16:00 – 19:00
Staður:  
Gervigrasvöllurinn í Laugardalnum (Þróttarvöllurinn)
Lýsing
Á sama tíma og fótboltalið þjóðríkja kljást um heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku 2010 hefur annað lið stillt sér upp til að berjast fyrir mannréttindum.

11 meðlimir Stand Up United verja mannréttindi víða um heim. Þau hafa sameiginleg markmið: jafnrétti, virðingu og réttlæti fyrir alla: http://www.amnesty.org/en/worldcup2010

Sýndu Stand Up United samstöðu með því að mæta á vináttuleik í knattspyrnu, sunnudaginn 13. júní klukkan 16:00 á gervigrasvellinum í Laugardal. Allir eru velkomnir. Ókeypis er á leikinn. Boðið verður upp heilmikla skemmtun: DJ Maísól þeytir skífum, Ari Eldjárn og Saga Garðarsdóttir verða með uppistand í leikhlé, og blöðrum dreift fyrir yngri kynslóðina.

Ekki standa á hliðarlínunni. Sýnum samstöðu og fjölmennum á leikinn!

Þeir einstaklingar sem leggja mannréttindum lið með fótafimi sinni eru:
Halla Gunnarsdóttir liðsstjóri
Anna Svava Knútsdóttir
Ari Eldjárn
Arnór Dan
Atli Þór Albertsson
Daníel Bjarnason
Dj Margeir
Gísli Örn Garðarsson
Gulli Helga
Gunnar Hansson
Haraldur Ari Stefánsson
Högni Egilsson
Huldar Breiðfjörð
Ilmur Kristjánsdóttir
Jóhann G. Jóhannsson
Jörundur Ragnarsson
Lilja Nótt Þórarinsdóttir
Logi Pedro
Magni Ásgeirsson
Örvar Smárason
Óskar Jónasson
Ragnar Kjartansson
Saga Garðarsdóttir
Sigmar Guðmundsson
Sindri Már Sigfússon
Þóra Arnórsdóttir
Þóra Karítas Árnadóttir
Þórður Jörundsson
og fótboltalið Íþróttafélagsins Styrmis

Skrifaðu athugasemd