Undirbúningur Hinsegin daga – Allsherjarfundur

By 29. júlí, 2002Fréttir

Tilkynningar Allsherjarfundir mánudagana 29. júlí og 5. ágúst Gay-Pride hátíðinni fylgja óteljandi mál, stór og smá, sem þarf að fylgja eftir og leysa og það er á byrgð okkar allra að allt fari vel fram. Allt kemur öllum við, allar ábendingar eru vel þegnar og það eru sannarlega verkefni fyrir alla! Fundurinn í kvöld er kl. 20:00 í Brautarholtinu.

5,940 Comments

Skrifaðu athugasemd