Fundur á miðvikudagskvöld: – Hópur samkynhneigðra foreldra

By 13. febrúar, 2001Fréttir

Tilkynningar Samkynhneigðir foreldrar hittast á fundi miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20:30 í Regnbogasal Samtakanna ´78 á Laugavegi 3.

Eigum saman notalega fræðslu- og samverustund, eflum kynnin og styrkjum samheldnina.

Við hittumst annað hvert miðvikudagskvöld yfir veturinn. Fyrsta laugardag í mánuði milli 13-15 er síðan fjölskyldukaffihús í Regnbogasalnum þar sem við hittumst með börnum okkar og gefum þeim tækifæri til að kynnast og leika sér saman.

Nýir félagar velkomnir.

4,998 Comments

Skrifaðu athugasemd