Aðalfundarboð 2013

By 14. janúar, 2013Fréttir

Aðalfundur Samtakanna ´78 verður haldinn laugardaginn 9. mars 2013 í Regnbogasal Samtakanna, Laugavegi 3, 4. hæð. Fundurinn hefst kl: 14. Hefðbundin aðalfundarstörf, nýir félagar boðnir velkomnir. Til að öðlast rétt til setu á aðalfundi þurfa félagar að hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2013.

Skrifaðu athugasemd