Sagnfræði og hinsegin saga

By 7. október, 2014Fréttir

 

Hilmar Hildarson Magnúsarson formaður Samtakanna ’78 og Íris Ellenberger doktor í sagnfræði fluttu áhugaverð og fræðandi erindi á hádegisfyrirlestri Sagnfræðingafélags Íslands sem bar titilinn Að skrifa eigin sögu. Sagnfræði og hinsegin saga. Hlýða má á Hlaðvarp frá fyrirlestrinum hér.

One Comment

Skrifaðu athugasemd