Áramótaball

By 20. desember, 2010Fréttir

Einsog svo oft áður þá standa Samtökin ´78 fyrir áramótaballi. Ballið verður haldið á Skólabrú á tveimur hæðum sem mældist svo vel fyrir á jólaballinu. Miðaverð er 1000 krónur fyrir félagsfólk og 1500 krónur fyrir aðra. Ballið byrjar klukkan 01:00 og því lýkur 05:00. Endilega fögnum nýju ári með hýrum hætti.

One Comment

Skrifaðu athugasemd