Ársskýrsla 2017-2018 nú aðgengileg

By 3. mars, 2018febrúar 10th, 2020Fréttir, Til upplýsingar, Tilkynning

Aðalfundur Samtakanna '78 er á morgun og hefst stundvíslega kl. 13. Ársskýrsla fyrir starfsárið 2017-2018 er nú aðgengileg á vefnum. Í ársskýrslunni má lesa sér til um þjónustu og starfsemi Samtakanna '78, viðburði, mannréttindabaráttu og fleira. Skýrslan er um leið mikilvægt vinnuskjal sem og góð söguleg heimild um starf Samtakanna '78.

Ársskýrsla 2017-2018

2 Comments

Skrifaðu athugasemd