Félagsfundur á morgun

By 5. október, 2016Fréttir

Minnum á félagsfundinn kl. 20:00 á Suðurgötu 3 á morgun! Heitt á könnunni og veitingar til sölu. Hér má finna nánari upplýsingar um dagskrá fundarins. Fundurinn er opinn öllum félögum með gilt félagaskírteini. Hlökkum til að sjá sem flesta.

59 Comments

Skrifaðu athugasemd