Félagsfundur Samtakanna ´78

By 5. nóvember, 2009Fréttir

Samtökin ´78 vilja minna á félagsfund Samtakanna sem haldinn verður laugadaginn 7. nóvember n.k. kl. 14:00. Fundurinn fer fram í Regnbogasal Samtakanna ´78.

Fyrirliggjandi dagskrá er eftirfarandi:

 

1. Drög að fjárhagsáætlun 2010 verður lögð fram.

2. Nýtt afsláttkerfi fyrir handahafa félagsskírteina Samtakanna ´78 kynnt.

3. Önnur mál.

Skrifaðu athugasemd