Hvar get ég hitt foreldra í sömu stöðu og ég?

By 22. febrúar, 2009Uncategorized

FAS eru sjálfsprottinn félagsskapur  foreldra og aðstandenda samkynhneigðra. FAS hittist reglulega í Samtökunum '78 og stendur fyrir ýmsum samkomum og fræðslufundum þar sem gefst tækifæri að hitta foreldra og aðstandendur sem deilir sameiginlegri reynslu.

FAS heldur úti vefsíðu með frekari upplýsingum, www.samtokinfas.is

5,209 Comments

Skrifaðu athugasemd