FRÆÐSLUFUNDUR HJÁ FAS

By 8. mars, 2006Fréttir

 

FRÆÐSLUFUNDUR HJÁ FAS

Fræðslufundur hjá FAS verður haldinn miðvikudaginn 22. mars í fundarsal Þjóðarbókhlöðu – Háskólasafni, Arngrímsgötu 3 og hefst kl. 20:00.

Sigríður Sía Jónsdóttir flytur erindi.

Yfirskriftin er: Bara að það hefði verið önnur kona!

Í erindinu er fjallað um þann veruleika sem fólk stendur andspænis þegar makinn kemur fram og segist vera samkynhneigður.

Fyrirspurnir og umræður á eftir.

Fundurinn 22. mars er öllum opinn.
Við hvetjum félaga til að mæta og taka með gesti.

-stjórn FAS

 

2 Comments

Skrifaðu athugasemd