Frumvarp um kynrænt sjálfræði

By 1. apríl, 2019Fréttir

Í dag, 1. apríl, talaði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fyrir frumvarpi sínu um kynrænt sjálfræði.

Frumvarpið er mikil réttarbót fyrir trans og intersex fólk, en einnig fleira hinsegin fólks svo sem kynsegin fólk.

Samtökin ’78 fagna frumvarpinu en á sama tíma gagnrýna það að í það vantar mikilvægan kafla um intersex börn. Samtökin munu halda áfram að vakta málið, senda inn umsagnir til þingsins og fræða fólk um innihald frumvarpsins.

Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að senda póst á skrifstofa@samtokin78.is

Frumvarpið má nálgast hér.

3 Comments

Skrifaðu athugasemd