Fundarsköp Samtakanna ´78

By 23. janúar, 2001Uncategorized

 

1. Setning fundar
1.1. Formaður, eða varaformaður í fjarveru hans, setur fund, skipar fundarstjóra og ritara í upphafi fundar.
1.2. Þegar eftir fundarsetningu kynnir fundarstjóri áður boðaða dagskrá. Skylt er fundarstjóra að bæta á hana þeim málum sem fundarmenn óska að rædd séu og í þeirri röð sem þau koma fram undir liðnum Önnur mál.
 
2. Við stjórnun funda skal fundarstjóri:
2.1. Rita nöfn manna á mælendaskrá jafnóðum og þeir biðja um orðið og veita þeim orðið í sömu röð.
2.2. Ákvarða tímamörk fundar og með samþykki fundarins einnig þá tímalengd sem hverju einstöku máli er veitt ef þörf þykir.
2.3. Afmarka eða stytta ræðutíma með fundarsamþykkt ef þörf þykir, enda gangi það jafnt yfir alla ræðumenn.
2.4. Ef þörf þykir, veita orðið aðeins þrisvar sinnum sama ræðumanni um hvert mál á sama fundi.
2.5. Áminna ræðumenn um að halda sér við málefni það sem til umræðu er og taka orðið af ræðumanni ef tvær áminningar hafa reynst árangurslausar.
2.6. Eftir gefna áminningu að víkja þeim af fundi sem valda truflun á fundi með framíköllum.
 
3. Eðli og meðferð tillagna
  Um eðli tillagna skal farið samkvæmt eftirfarandi skýringu:
 
  • Aðaltillaga er sú sem fyrst kemur fram og merkir málefni það sem til umræðu er.
  • Viðaukatillaga sem er beint framhald af aðaltillögu.
  • Breytingatillaga sem breytir að einhverju leyti þeirri tillögu sem hún á við.
  • Varatillaga sem tillögumaður hefur til vara ef tillaga hans fellur.
4. Allar tillögur skulu vera skriflegar. Fundarstjóri skal lesa upp tillögur í þeirri röð sem honum berast þær næst þegar skiptir um ræðumann. Tillögur eða fyrirspurnir sem ekki snerta yfirstandandi málefni skulu bætast aftan við dagskrána sem sérstök mál nema þær varði breytingu á dagskránni. Þá skal taka þær fyrir sem næsta mál.
 
5. Tillögur skal bera upp í þessari röð:
 
  • Dagskrártillögur, þar með taldar frávísunartillögur.
  • Breytingatillögur, í þeirri röð sem þær hafa borist, breytingatillögur við breytingatillögu þó á undan tilsvarandi breytingatillögu.
  • Viðaukatillögu.
  • Aðaltillögu.
  • Varatillögu, að fallinni aðaltillögu frá sama manni.
6. Tillögu sem tekin er aftur má annar fundarmaður bera upp á sama fundi. Fellda tillögu má ekki bera upp að nýju á sama fundi. Fundarstjóri má ekki mæla með eða móti tillögu úr fundarstjórasæti.
 
7. Tillögu skal, við næsta umræðuhlé, bera upp umræðulaust, ef hún snertir:
 
  • Takmörkun ræðutíma
  • Umræðuslit
  • Fundarslit
8. Atkvæðagreiðsla
8.1. Atkvæðagreiðsla fer fram með handauppréttingu. Skrifleg atkvæðagreiðsla fer fram ef einn eða fleiri fundarmenn óska þess.
8.2. Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða ræður úrslitum nema um annað sé kveðið í félagslögum um einstök mál. Tillaga telst fallin ef atkvæði falla jafnt.

 

4 Comments

  • Charleshaita says:

    mist novel miguel de unamuno full book pdf Ovi Store Nokia E71 Gratuitement green book maharshila ali piano

  • Clams Casino Goute Mes Disques Horaires Ouverture Casino Bourg En Bresse Batman Arkham Knight Soluce Homme Mystere Casino

  • wvanfbtvk says:

    You use foundation primer on your face and eyeshadow primer on your lids, so why not use a base coat of product under your mascara? Pre-mascara primers come in tubes that look like regular mascaras, but the product inside is either clear, white or white with a subtle tint. That gets covered up by the mascara, though, so you won’t see the lighter color. The L’Oreal Voluminous Lash Primer is meant to thicken lashes, amplify mascara and condition lashes over time. I think it did all three for me! – Lightweight eyelash primer instantly builds dramatic volume and length on each lash. I’m looking for: Free shipping over $35. Earn 10% back in points. I’m looking for: “The primer went on easily, dried quickly and I could immediately see results in the length and thickness of the lashes—before I ever applied mascara,” wrote one five-star reviewer on Amazon.
    http://webmail.han-jin.com/bbs/board.php?bo_table=free&wr_id=9089
    Pushed by the pandemic, shoppable streaming has exploded in the first half of the year as retailers and brands rush to find a new way to reach and sell to home-based consumers. Amazon’s streaming platform has expanded to host daily shows on fitness, makeup and cooking, while Walmart started partnering with TikTok to host live-streamed shopping events For as little as $40 a month, green and clean beauty enthusiasts can get their hands on at least $90 worth of high-performing makeup, skincare, haircare, body care, and or wellness products. Getting a Walmart Beauty Box subscription is super easy! All you have to do is visit their website, create a free account, and then sign up. You are also asked to take a quick and easy beauty profile quiz so that they can customize the items for you. This is super important when it comes to getting the right shades. They take care of the rest for you!

Skrifaðu athugasemd