Fundur hjá FAS – samtökum foreldra og aðstandenda samkynhneigðra

By 7. nóvember, 2006Fréttir

Umræðu og stuðningsfundur FAS verður miðvikudagskvöldið 8. nóvember kl. 20-21.30 í húsnæði Samtakanna´78 laugavegi 3, 4.hæð. Umræðuefni: Börn samkynhneigðra; Hvernig vegnar þeim?

Fundurinn eru öllum opin, gaman að sjá sem flesta.

-stjórn FAS

3 Comments

Skrifaðu athugasemd