Hausttónleikar 2010 – 34. árið í röð

By 6. september, 2010Fréttir
Hörður Torfa og vinir
 
Borgarleikhúsinu 9. september klukkan. 20.30
 
Miðasala hafin á Midi.is og í Borgarleikhúsinu sími 568 8000
 
Fyrsta platan á fertugsafmæli í ár og af því tilefni verður hún flutt í heild sinni á tónleikunum með hjálp góðra vina.
 
Kristjana Stefánsdóttir, söngkona, Róbert Þórhallsson, bassaleikari, Hjörtur Howser, hljómborðsleikari og Matthias Stefánsson gítar og fiðluleikari.
 
hordurtorfa.com

6 Comments

Skrifaðu athugasemd