Jólafrí!

By 21. desember, 2012Fréttir

Vinsamlegast athugið!

Lokað verður í Samtökunum ´78 milli jóla og nýárs NEMA fimmtudagskvöldið 27. desember 2012, en þá verður opið hús í Regnbogasalnum og á bókasafninu. Tilvalið að kíkja við, fá sér eitthvað kælt og leigja góða bók eða DVD-mynd til að hafa það huggulegt restina af hátíðunum. Gleðileg jól kæru vinir.

One Comment

Skrifaðu athugasemd