LESBÍUR OG HOMMAR BREGÐAST ÓLÍKT VIÐ EFNAHAGSÁSTANDINU

By 18. nóvember, 2008Fréttir

Það er ekki einungis hinsegin fólk á Íslandi sem finnur óþyrmilega fyrir versnandi efnahagsástandi. Netkönnum sem gerð var í USA bendir til mikils muns á því hvernig lesbíur og hommar upplifa ástandið og hvernig þau bregðast við.

Það er ekki einungis hinsegin fólk á Íslandi sem finnur óþyrmilega fyrir versnandi efnahagsástandi.  Netkönnum sem gerð var í USA bendir til mikils breytileika á því hvernig lesbíur og hommar upplifa ástandið og hvernig þau bregðast við. Lesbíur upplifa sig meira aðþrengdar séu þær bornar saman við aðra hópa í samfélagínu og eiga von á að þurfa spara við sig. Hommar aftur á móti virðast vera mun ólíklegri til að breyta um lífstíl eða skera niður miðað við gagnkynhneigða karla og eru ákveðnir í að halda sínu striki.

Hér má sjá greinina í heild sinni:

 http://www.365gay.com/news/survey-examines-how-gays-are-coping-with-falling-economy/

One Comment

Skrifaðu athugasemd