Masquerade

By 24. mars, 2011Fréttir

Samtökin 78 í samstarfi við Barböru Sunshine og Trúnó kynna:

Hinsegin Masquerade Dansleikur!

Laugardagurinn 26. mars 2011

Dj Nonni og Manni spila dansvæn lög fram undir morgun á Barböru.

Kósý Masquerade-lounge á Trúnó með tónlist sérvalinni af Andreu Jóns.

Húsið opnar 22. Miðar seldir bæði í forsölu og við dyr.

Forsalan er hafin á Trúnó, miðaverð aðeins 500 kr.- fyrir félaga í S78 en 1000 kr.- fyrir aðra.

Miðaverð við dyr: 1000 kr.- fyrir meðlimi S78, en 1500 kr.- fyrir aðra.

Hægt er að ganga í Samtökin ´78 á Trúnó meðan á miðasölu stendur.

Skellum upp góðri grímu og skemmtum okkur saman!

 

 

2 Comments

Skrifaðu athugasemd