Opið hús á Suðurgötu 3

By 25. febrúar, 2014Fréttir

Eins og áður hefur fram komið hafa Samtökin ´78 gert kauptilboð í nýtt húsnæði undir starfssemina.

Til þess að auðvelda fólki að mynda sér upplýsta skoðun og framtíðarsýn í húsnæðismálum S´78 höfum við fengið leyfi til að halda opið hús í því húsnæði sem gert hefur verið kauptilboð í. Hvetjum alla áhugasama um að koma við á Suðurgötu 3, jarðhæð, þriðjudaginn 25. febrúar 2014 frá kl:17-18.

Skrifaðu athugasemd