OPNUNARHELGI Á LAUGAVEGI 28

By 6. nóvember, 2008Fréttir

Félagsheimili MSC verður framvegis opið föstudaga og laugardaga frá kl. 23.00. Á laugardögum verða klúbbkvöld með sama sniði og á gamla staðnum en föstudagskvöldin verða líklega meira “gay”.

OPNUNARHELGI Á LAUGAVEGI 28

Opening Weekend at Laugavegur 28

Föstudagur 7. nóvember – Friday November 7th

Frá 23.00  – From 11 p.m.
Gay kvöld – Gay Night

Fjórir bandarískir birnir hafa boðað komu sína.

Laugardagur 8. nóvember – Saturday November 8th

Frá 23.00  – From 11 p.m.
Opinber opnun – Official Opening

Félagsheimili MSC verður framvegis opið föstudaga og laugardaga
frá kl. 23.00. Á laugardögum verða klúbbkvöld með sama sniði og á
gamla staðnum en föstudagskvöldin verða líklega meira “gay” og
ekki síst ætluð ungum karlmönnum ef þeir vilja sjá um þau. Athugið 

að nú er allt húsnæðið bak við okkar eigin dyr og nýtist alla vikuna.

One Comment

Skrifaðu athugasemd