ÓVISSUFERÐ SAMTAKANNA ´78

By 6. nóvember, 2008Fréttir

Þann 28. nóvember munu Samtökin ´78 blása til fyrstu óvissuferðarinnar í vetur. Jón Þór Þorleifsson umsjónarmaður ferðarinnar tekur á móti þátttakendum í Regnbogasal Samtakanna kl. 21 en þaðan verður svo haldið á vit ævintýranna. Nánari upplýsingar munu birtast þegar nær dregur.